Ekki hægt að breyta skoðun sinni á Bitcoin þótt verðið fari upp eða niður Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. júní 2022 00:03 Kristján Ingi Mikaelsson er eigandi Visku Digital Assets sem sérhæfir sig í rafmyntum. Vísir/Bjarni Rafmyntir hafa tekið mikinn skell síðustu vikur í takt við hefðbundna hlutabréfamarkaði. Dæmi eru um að virði margra minni rafmynta sé orðið að engu en stærsta rafmyntin, Bitcoin, stendur nú í rúmum 22 þúsund dollurum. Bitcoin fór hæst í 69 þúsund dollara í nóvember á síðasta ári. Kristján Ingi Mikaelsson er meðeigandi í Visku Digital Assets en samkvæmt heimasíðu Visku er sjóðurinn fyrsti fjárfestingasjóður á Íslandi sem einblínir á rafmyntir. Hann ræddi stöðuna í Reykjavík síðdegis í dag. Ekki í bullandi vandræðum Þrátt fyrir mikla lækkun segir Kristján að skoða verði stöðuna í stærra samhengi. Hann bendir á að Bitcoin kostaði það sama fyrir 18 mánuðum síðan, rétt eins og Nasdaq vísitalan, stærsta vísitalan í Bandaríkjunum, var á sama stað fyrir 18 mánuðum. Þá sé einnig mismunandi á hvaða forsendum fólk fjárfesti í rafmyntum. „Það má kannski skipta þessu fólki í tvo hópa, annars vegar fólk sem kemur inn á forsendunum í kringum Bitcoin og þessar stærstu myntir sem trúa því að það sé verið að byggja upp tækni og þetta séu einhvers konar geymsluverðmæti. Svo eru aðrir sem eru að kaupa einhver hundatákn og eitthvað slíkt sem meika bara engan sense.“ Báðir hóparnir séu á þó á flæðiskeri staddir eins og staðan er í dag. „Við erum ekki í einhverjum bullandi vandræðum. Maður hefur séð þetta miklu svartara en auðvitað er þetta mjög vond staða fyrir þá sem komu seint inn á markaðinn. Það þýðir samt ekki að breyta skoðun sinni á Bitcoin þótt verðið fari upp eða niður.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Kristján í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Rafmyntir Reykjavík síðdegis Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Sjá meira
Kristján Ingi Mikaelsson er meðeigandi í Visku Digital Assets en samkvæmt heimasíðu Visku er sjóðurinn fyrsti fjárfestingasjóður á Íslandi sem einblínir á rafmyntir. Hann ræddi stöðuna í Reykjavík síðdegis í dag. Ekki í bullandi vandræðum Þrátt fyrir mikla lækkun segir Kristján að skoða verði stöðuna í stærra samhengi. Hann bendir á að Bitcoin kostaði það sama fyrir 18 mánuðum síðan, rétt eins og Nasdaq vísitalan, stærsta vísitalan í Bandaríkjunum, var á sama stað fyrir 18 mánuðum. Þá sé einnig mismunandi á hvaða forsendum fólk fjárfesti í rafmyntum. „Það má kannski skipta þessu fólki í tvo hópa, annars vegar fólk sem kemur inn á forsendunum í kringum Bitcoin og þessar stærstu myntir sem trúa því að það sé verið að byggja upp tækni og þetta séu einhvers konar geymsluverðmæti. Svo eru aðrir sem eru að kaupa einhver hundatákn og eitthvað slíkt sem meika bara engan sense.“ Báðir hóparnir séu á þó á flæðiskeri staddir eins og staðan er í dag. „Við erum ekki í einhverjum bullandi vandræðum. Maður hefur séð þetta miklu svartara en auðvitað er þetta mjög vond staða fyrir þá sem komu seint inn á markaðinn. Það þýðir samt ekki að breyta skoðun sinni á Bitcoin þótt verðið fari upp eða niður.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Kristján í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Rafmyntir Reykjavík síðdegis Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Sjá meira