Má ekki spila á HM vegna samnings við rússneskt félagslið Atli Arason skrifar 20. júní 2022 19:01 Maciej Rybus í landsleik gegn Albaníu í undankeppni HM í september. Getty Images Pólski bakvörðurinn Maciej Rybus hefur fengið þau skilaboð að hann megi ekki spila með pólska landsliðinu á HM eftir að hann gerði samning við rússneska liðið Spartak Moskvu fyrr í mánuðinum. Rybus, sem hefur leikið 66 landsleiki með Póllandi gerði samning við Spartak Moskvu fyrir einungis níu dögum síðan, þann 11. júní. Pólska þjóðin hefur staðið með Úkraínu gegn innrás Rússa inn í landið frá upphafi. Pólverjar voru fyrstir til að neita að spila gegn Rússlandi í umspili um laust sæti á HM í Katar en Pólverjar fengu Svía og Tékka með sér í lið sem varð að lokum til þess að Rússum var meinuð þátttaka í öllum keppnum á vegum FIFA. Pólverjar hafa einnig tekið á móti meira en 3,5 milljón flóttamönnum frá Úkraínu en löndin tvö deila landamærum. Maciej Rybus spilaði með Lokamotiv Moskvu frá árinu 2017 áður en hann skipti yfir til Spartak í júní. Vera Rybus hjá Lokamotiv stóð ekki í vegi fyrir að leikmaðurinn væri kallaður upp í pólska landsliðshópinn sem vann Svíþjóð í umspili um laust sæti á HM í mars. Þessi 32 ára gamli leikmaður varð þó að draga sig úr þeim landsliðshóp vegna kórónuveirusmits og hefur hann ekki verið kallaður aftur inn í hópinn síðan þá. „Landsliðsþjálfarinn [Michniewicz] hefur upplýst leikmanninn [Rybus] að vegna stöðu hans í félagsliði sínu þá verði hann ekki kallaður upp í næsta landsliðshóp í september né í hópinn sjálfan fyrir HM í Katar,“ er sagt í tilkynningu frá pólska knattspyrnusambandinu. BBC greinir frá. Pólland er með Mexíkó, Sádi-Arabíu og Argentínu í riðli á HM. HM 2022 í Katar Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Rybus, sem hefur leikið 66 landsleiki með Póllandi gerði samning við Spartak Moskvu fyrir einungis níu dögum síðan, þann 11. júní. Pólska þjóðin hefur staðið með Úkraínu gegn innrás Rússa inn í landið frá upphafi. Pólverjar voru fyrstir til að neita að spila gegn Rússlandi í umspili um laust sæti á HM í Katar en Pólverjar fengu Svía og Tékka með sér í lið sem varð að lokum til þess að Rússum var meinuð þátttaka í öllum keppnum á vegum FIFA. Pólverjar hafa einnig tekið á móti meira en 3,5 milljón flóttamönnum frá Úkraínu en löndin tvö deila landamærum. Maciej Rybus spilaði með Lokamotiv Moskvu frá árinu 2017 áður en hann skipti yfir til Spartak í júní. Vera Rybus hjá Lokamotiv stóð ekki í vegi fyrir að leikmaðurinn væri kallaður upp í pólska landsliðshópinn sem vann Svíþjóð í umspili um laust sæti á HM í mars. Þessi 32 ára gamli leikmaður varð þó að draga sig úr þeim landsliðshóp vegna kórónuveirusmits og hefur hann ekki verið kallaður aftur inn í hópinn síðan þá. „Landsliðsþjálfarinn [Michniewicz] hefur upplýst leikmanninn [Rybus] að vegna stöðu hans í félagsliði sínu þá verði hann ekki kallaður upp í næsta landsliðshóp í september né í hópinn sjálfan fyrir HM í Katar,“ er sagt í tilkynningu frá pólska knattspyrnusambandinu. BBC greinir frá. Pólland er með Mexíkó, Sádi-Arabíu og Argentínu í riðli á HM.
HM 2022 í Katar Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira