Nettó-ræninginn handtekinn eftir eltingaleik Kjartan Kjartansson skrifar 26. júní 2022 07:21 Eftirförinni lauk á gatnamótum við Smáralind. Aðsend Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann sem réðst á kassastarfsmann og stal peningum úr verslun Nettó í Lágmúla eftir að hafa veitt honum eftirför í gærkvöldi. Ræninginn stakk af á bíl og ók meðal annars á aðra bíla og á móti umferð. Tilkynnt var um ránið klukkan 19:36 í gærkvöldi. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að ræninginn hafi ráðist á kassastarfsmann með ofbeldi og stolið peningum úr sjóðsvél. Fór hann svo af vettvangi í bifreið. Skömmu síðar komu lögreglumenn auka á bifreiðina og veittu henni eftirför. Ræninginn ók utan í tvær bifreiðar í Kópavogi þar sem eftirförinni lauk en á leiðinni hafði hann ekið of hratt og á móti umferð. Engin slys á fólki voru skráð. Auk ránsins er maðurinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum, vörslu fíkniefna og fleira. Hann var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Starfsmaður Nettó sem Vísir ræddi við í gær sem var sjálfur ekki vitni að ráninu en sá framvindu þess í öryggismyndavélum, sagði að maðurinn hefði fyrst komið að kassanum og beðið um að fá að skipta fimmþúsund króna seðli í fimm þúsundkalla. Maðurinn hefði síðan tekið upp á því að teygja sig yfir borðið og stinga höndinni ofan í kassann. Í kjölfarið hefði afgreiðslumaður reynt að stöðva manninn en ekki tekist það. Sló ræninginn til starfsmannsins. Ræninginn hljóp strax í kjölfarið upp í bíl og flúði af vettvangi. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Innlent Fleiri fréttir Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Sjá meira
Tilkynnt var um ránið klukkan 19:36 í gærkvöldi. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að ræninginn hafi ráðist á kassastarfsmann með ofbeldi og stolið peningum úr sjóðsvél. Fór hann svo af vettvangi í bifreið. Skömmu síðar komu lögreglumenn auka á bifreiðina og veittu henni eftirför. Ræninginn ók utan í tvær bifreiðar í Kópavogi þar sem eftirförinni lauk en á leiðinni hafði hann ekið of hratt og á móti umferð. Engin slys á fólki voru skráð. Auk ránsins er maðurinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum, vörslu fíkniefna og fleira. Hann var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Starfsmaður Nettó sem Vísir ræddi við í gær sem var sjálfur ekki vitni að ráninu en sá framvindu þess í öryggismyndavélum, sagði að maðurinn hefði fyrst komið að kassanum og beðið um að fá að skipta fimmþúsund króna seðli í fimm þúsundkalla. Maðurinn hefði síðan tekið upp á því að teygja sig yfir borðið og stinga höndinni ofan í kassann. Í kjölfarið hefði afgreiðslumaður reynt að stöðva manninn en ekki tekist það. Sló ræninginn til starfsmannsins. Ræninginn hljóp strax í kjölfarið upp í bíl og flúði af vettvangi.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Innlent Fleiri fréttir Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Sjá meira