Drífa nýtur langmests stuðnings til að leiða ASÍ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. ágúst 2022 07:09 Nánast engir kjósendur Sjálfstæðisflokks né Framsóknarflokks völdu Sólveigu Önnu, sem naut stuðnings aðeins 6,1 prósent svarenda. 49,4 prósent landsmanna treystir Drífu Snædal best til að leiða Alþýðusamband Íslands, samkvæmt nýrri Gallup könnun. Eins og kunnugt er sagði Drífa af sér embætti forseta ASÍ á dögunum vegna átaka innan verkalýðshreyfingarinnar. 20,9 prósent aðspurðra völdu Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, og 17,9 prósent völdu Vilhjálm Birgisson, formann Starfsgreinasambandsins. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar hlaut 6,1 prósent atkvæða og Kristján Þórður Snæbjörnsson, sitjandi forseti ASÍ, 5,7 prósent. Fjallað er um könnunina í Fréttablaðinu í dag en þar segir að nánast engir kjósendur Sjálfstæðisflokks né Framsóknarflokks hafi valið Sólveigu Önnu. Vilhjálmur Birgisson sagðist í samtali við blaðið vera ánægður með stuðninginn en hann teldi niðurstöðurnar endurspegla að þátttakendur hefðu ekki vitað hvað hefði gengið á innan verkalýðshreyfingarinnar og í hverju ágreiningur milli manna væri fólginn. Drífa sagði af sér sem forseti ASÍ 10. ágúst síðastliðinn, fimm dögum áður en könnuninni lauk, og kann það að hafa haft áhrif á niðurstöður könnunarinnar. Að könnuninni stóð hópur sem kallar sig Áhugafólk um málefni verkalýðshreyfingarinnar. Kjaramál Vinnumarkaður Skoðanakannanir ASÍ Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira
20,9 prósent aðspurðra völdu Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, og 17,9 prósent völdu Vilhjálm Birgisson, formann Starfsgreinasambandsins. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar hlaut 6,1 prósent atkvæða og Kristján Þórður Snæbjörnsson, sitjandi forseti ASÍ, 5,7 prósent. Fjallað er um könnunina í Fréttablaðinu í dag en þar segir að nánast engir kjósendur Sjálfstæðisflokks né Framsóknarflokks hafi valið Sólveigu Önnu. Vilhjálmur Birgisson sagðist í samtali við blaðið vera ánægður með stuðninginn en hann teldi niðurstöðurnar endurspegla að þátttakendur hefðu ekki vitað hvað hefði gengið á innan verkalýðshreyfingarinnar og í hverju ágreiningur milli manna væri fólginn. Drífa sagði af sér sem forseti ASÍ 10. ágúst síðastliðinn, fimm dögum áður en könnuninni lauk, og kann það að hafa haft áhrif á niðurstöður könnunarinnar. Að könnuninni stóð hópur sem kallar sig Áhugafólk um málefni verkalýðshreyfingarinnar.
Kjaramál Vinnumarkaður Skoðanakannanir ASÍ Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira