Veitingamenn í Nauthólsvík stóla á veðurblíðu fyrir viðskipti á sumrin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 23. ágúst 2022 23:25 Ómar Vilhelmsson veitingastjóri á Bragganum. Vísir/Egill Sólin lék við borgarbúa í dag og einhverjir lögðu leið sína í Nauthólsvík. Dagurinn var einn sá heitasti í borginni í sumar. Opinberir mælar sögðu að hiti hafi náð upp í sautján gráður á höfuðborgarsvæðinu í dag. Einhverjir skelltu sér á sund í sjónum.Vísir/Egill Það þarf ekki að segja borgarbúum það að sumarið hafi ekki verið það besta á svæðinu, hiti varla komist yfir fimmtán gráðurnar og sólin vart skinið. Veitingamenn í Nauthólsvíkinni hafa fundið vel fyrir áhrifum þessa lítt skemmtilega veðurs í sumar. „Það mætti hafa verið betra veður á þessu svæði. Ef það er sól þá er alla vega rok líka en aðallega hefur verið rigning og rok í allt sumar,“ segir Ómar Vilhelmsson veitingastjóri Braggans í Nauthólsvík. Fólk baðaði sig í sólinni í Nauthólsvík.Vísir/Egill Veðrið hafi haft áhrif á viðskipti hjá þeim í sumar. „Við þurfum að treysta á að það sé gott veður á sumrin hérna. Við erum í nálægð við háskólann en hann er ekki í gangi á sumrin, þá treystum við á sólarblíðuna og Nauthólsvíkina. Í sumar hefur það ekki verið upp á marga fiska,“ segir Ómar. Færri hafi lagt leið sína í víkina í sumar. „Já, það má segja það,“ segir Ómar. „Það er búið að vera sólríkt í dag og stanslaus traffík en það hefur ekki verið nein geðveiki eins og maður myndi kannski vilja og vonast eftir á svona degi. Skólarnir setja strik í reikninginn og rokið sem hrjáir okkur.“ Veðurblíða í höfuðborginni í dag.Vísir/Egill Hann voni að veðrið leiki við þau út mánuðinn. „Maí var þokkalegur, eigum við ekki að vona að seinni hlutinn af sumrinu verði líka þokkalegur. Ég sagði þetta reyndar líka síðasta sumar, það var ekki gott, þannig að við skulum vona að næsta sumar verði geggjað. Er ekki alltaf ár eftir þetta ár?“ Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Einhverjir skelltu sér á sund í sjónum.Vísir/Egill Það þarf ekki að segja borgarbúum það að sumarið hafi ekki verið það besta á svæðinu, hiti varla komist yfir fimmtán gráðurnar og sólin vart skinið. Veitingamenn í Nauthólsvíkinni hafa fundið vel fyrir áhrifum þessa lítt skemmtilega veðurs í sumar. „Það mætti hafa verið betra veður á þessu svæði. Ef það er sól þá er alla vega rok líka en aðallega hefur verið rigning og rok í allt sumar,“ segir Ómar Vilhelmsson veitingastjóri Braggans í Nauthólsvík. Fólk baðaði sig í sólinni í Nauthólsvík.Vísir/Egill Veðrið hafi haft áhrif á viðskipti hjá þeim í sumar. „Við þurfum að treysta á að það sé gott veður á sumrin hérna. Við erum í nálægð við háskólann en hann er ekki í gangi á sumrin, þá treystum við á sólarblíðuna og Nauthólsvíkina. Í sumar hefur það ekki verið upp á marga fiska,“ segir Ómar. Færri hafi lagt leið sína í víkina í sumar. „Já, það má segja það,“ segir Ómar. „Það er búið að vera sólríkt í dag og stanslaus traffík en það hefur ekki verið nein geðveiki eins og maður myndi kannski vilja og vonast eftir á svona degi. Skólarnir setja strik í reikninginn og rokið sem hrjáir okkur.“ Veðurblíða í höfuðborginni í dag.Vísir/Egill Hann voni að veðrið leiki við þau út mánuðinn. „Maí var þokkalegur, eigum við ekki að vona að seinni hlutinn af sumrinu verði líka þokkalegur. Ég sagði þetta reyndar líka síðasta sumar, það var ekki gott, þannig að við skulum vona að næsta sumar verði geggjað. Er ekki alltaf ár eftir þetta ár?“
Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira