Verndartollur „sem verndar einfaldlega ekki neitt“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. ágúst 2022 13:01 Ólafur Stephensen er framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. vísir/samsett Verndartollar á franskar kartöflur vernda nákvæmlega ekki neitt nú þegar engin innlend framleiðsla er á vörunni. Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda sem telur að afnám tolla myndi þýða tuga prósenta verðlækkun á matvöruna. Í gær tilkynnti matvöruframleiðandinn Þykkvabær að fyrirtækið sé hætt að framleiða franskar kartöflur eftir 36 ára sögu. Vegna þessa hefur Félag atvinnurkenda sent matvælaráðherra og fjármálaráðherra erindi og hvatt stjórnvöld til að beita sér fyrir afnámi 76 prósent tolls á franskar kartöflur. Tollurinn verndi ekki neitt Framkvæmdastjóri félagsins segir að eini tilgangur tollsins hafi verið að vernda innlenda framleiðslu, en nú þegar engin innlend framleiðsla sé lengur á frönskum kartöflum verndi verndartollurinn nákvæmlega ekki neitt. „Þessir tollar hafa alla tíð af hálfu stjórnmálamanna verið rökstuddir með því að þeir séu til að vernda innlendan landbúnað. Við höfum bent á það varðandi þennan kartöflutoll að hann verndi í raun enga innlenda landbúnaðarframleiðslu því hann verndaði fyrst og fremst þetta eina iðnfyrirtæki, Þykkvabæjar, sem notaði að verulegum hluta innflutt hráefni í sína framleiðslu. Nú þegar þeirri framleiðslu hefur verið hætt þá verndar tollurinn einfaldlega ekki neitt, er bara afskaplega hár skattur á neytendur þessarar vöru og okkur finnst bara liggja algjörlega í augum uppi að fella hann niður,“ sagði Ólafur Stephensen. Hann segir ráðherrana ekki enn hafa svarað erindi félagsins, en telur að afnám tolla myndi þýða tuga prósenta lækkun á verði þessarar vöru. „Það er auðvitað skylda stjórnvalda alltaf og kannski sérstaklega núna í dýrtíðinni og verðbólgunni að grípa til þeirra ráðstafana sem þeir mögulega geta til að stuðla að lægra verði á nauðsynjum og þar á meðal matvöru eins og frönskum kartöflum.“ Verðlag Matvælaframleiðsla Skattar og tollar Matur Tengdar fréttir Ekki hægt að rukka neytendur til að vernda framleiðslu sem er ekki lengur til Félag atvinnurekenda hvetur stjórnvöld til að afnema 76 prósent toll á franskar kartöflur í ljósi þess eini íslenski framleiðandi franskra kartafla, Þykkvabæjar, sé hættur framleiðslu á vörunni. Ekki sé hægt að rukka neytendur til að vernda framleiðslu sem er ekki lengur til. 24. ágúst 2022 14:17 Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Viðskipti erlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Fleiri fréttir Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Sjá meira
Í gær tilkynnti matvöruframleiðandinn Þykkvabær að fyrirtækið sé hætt að framleiða franskar kartöflur eftir 36 ára sögu. Vegna þessa hefur Félag atvinnurkenda sent matvælaráðherra og fjármálaráðherra erindi og hvatt stjórnvöld til að beita sér fyrir afnámi 76 prósent tolls á franskar kartöflur. Tollurinn verndi ekki neitt Framkvæmdastjóri félagsins segir að eini tilgangur tollsins hafi verið að vernda innlenda framleiðslu, en nú þegar engin innlend framleiðsla sé lengur á frönskum kartöflum verndi verndartollurinn nákvæmlega ekki neitt. „Þessir tollar hafa alla tíð af hálfu stjórnmálamanna verið rökstuddir með því að þeir séu til að vernda innlendan landbúnað. Við höfum bent á það varðandi þennan kartöflutoll að hann verndi í raun enga innlenda landbúnaðarframleiðslu því hann verndaði fyrst og fremst þetta eina iðnfyrirtæki, Þykkvabæjar, sem notaði að verulegum hluta innflutt hráefni í sína framleiðslu. Nú þegar þeirri framleiðslu hefur verið hætt þá verndar tollurinn einfaldlega ekki neitt, er bara afskaplega hár skattur á neytendur þessarar vöru og okkur finnst bara liggja algjörlega í augum uppi að fella hann niður,“ sagði Ólafur Stephensen. Hann segir ráðherrana ekki enn hafa svarað erindi félagsins, en telur að afnám tolla myndi þýða tuga prósenta lækkun á verði þessarar vöru. „Það er auðvitað skylda stjórnvalda alltaf og kannski sérstaklega núna í dýrtíðinni og verðbólgunni að grípa til þeirra ráðstafana sem þeir mögulega geta til að stuðla að lægra verði á nauðsynjum og þar á meðal matvöru eins og frönskum kartöflum.“
Verðlag Matvælaframleiðsla Skattar og tollar Matur Tengdar fréttir Ekki hægt að rukka neytendur til að vernda framleiðslu sem er ekki lengur til Félag atvinnurekenda hvetur stjórnvöld til að afnema 76 prósent toll á franskar kartöflur í ljósi þess eini íslenski framleiðandi franskra kartafla, Þykkvabæjar, sé hættur framleiðslu á vörunni. Ekki sé hægt að rukka neytendur til að vernda framleiðslu sem er ekki lengur til. 24. ágúst 2022 14:17 Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Viðskipti erlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Fleiri fréttir Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Sjá meira
Ekki hægt að rukka neytendur til að vernda framleiðslu sem er ekki lengur til Félag atvinnurekenda hvetur stjórnvöld til að afnema 76 prósent toll á franskar kartöflur í ljósi þess eini íslenski framleiðandi franskra kartafla, Þykkvabæjar, sé hættur framleiðslu á vörunni. Ekki sé hægt að rukka neytendur til að vernda framleiðslu sem er ekki lengur til. 24. ágúst 2022 14:17