Ísland lendir ekki í sömu lyfjakrísu og Noregur Sindri Sverrisson skrifar 26. ágúst 2022 14:00 Norsk landslið eiga á hættu að verða bönnuð frá stórmótum en íslensk landslið glíma ekki við sömu hættu. EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Íslenskt íþróttafólk á ekki á hættu að verða bannað frá alþjóðlegum stórmótum vegna þess að staðið sé að lyfjaeftirliti með ófullnægjandi hætti. Sú hætta blasir við norsku íþróttafólki. Norðmenn vinna nú í því að leysa vanda vegna laga sem sett voru árið 2019 en þau heimila foreldrum að hafna því að unglingar á aldrinum 15-18 ára séu kallaðir í handahófskennd lyfjapróf. Þar með er ekki útilokað að unglingar noti ólögleg árangursaukandi lyf án þess að eiga á hættu að upp um þá komist. Ef að Norðmenn bæta ekki úr þessu blasir við að þeim verði bannað að halda stórmót í Noregi, og enn þyngri refsing gæti fylgt með því að Norðmenn fái ekki að keppa á Ólympíuleikum, heimsmeistaramótum og Evrópumótum, í öllum íþróttum. Skilyrði að fullorðinn fylgi unglingi í lyfjapróf Birgir Sverrisson, verkefnastjóri Lyfjaeftirlits ÍSÍ, segir í svari við fyrirspurn Vísis að Íslendingar búi ekki við sömu hættu. Ekki þarf að fá samþykki foreldris fyrir lyfjaprófi. „Þegar um lyfjapróf á undir 18 ára einstaklingi er að ræða er skilyrði að fullorðinn einstaklingur sé fylgdarmanneskja/fulltrúi viðkomandi í gegnum lyfjaprófunarferlið. Sá aðili getur verið foreldri viðkomandi, þjálfari eða annar starfsmaður eða fulltrúi félags, sem dæmi,“ segir Birgir og bætir við að þetta séu alþjóðlegar lyfjareglur sem eigi við um lyfjapróf um allan heim. Rune Andersen, fyrrverandi yfirmaður hjá Wada, alþjóðlega lyfjaeftirlitinu, segir í samtali við NRK að hann viti ekki til þess að nokkurt annað land glími við sama vanda og Noregur. „Þetta eru reglur sem Noregur verður að breyta. Þetta rímar ekki við alþjóðlega regluverkið. Ef við ætlum að geta keppt við önnur lönd þá verður að fjarlæga reglurnar sem setja þessi höft,“ segir Andersen. Lyf ÍSÍ Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sjá meira
Norðmenn vinna nú í því að leysa vanda vegna laga sem sett voru árið 2019 en þau heimila foreldrum að hafna því að unglingar á aldrinum 15-18 ára séu kallaðir í handahófskennd lyfjapróf. Þar með er ekki útilokað að unglingar noti ólögleg árangursaukandi lyf án þess að eiga á hættu að upp um þá komist. Ef að Norðmenn bæta ekki úr þessu blasir við að þeim verði bannað að halda stórmót í Noregi, og enn þyngri refsing gæti fylgt með því að Norðmenn fái ekki að keppa á Ólympíuleikum, heimsmeistaramótum og Evrópumótum, í öllum íþróttum. Skilyrði að fullorðinn fylgi unglingi í lyfjapróf Birgir Sverrisson, verkefnastjóri Lyfjaeftirlits ÍSÍ, segir í svari við fyrirspurn Vísis að Íslendingar búi ekki við sömu hættu. Ekki þarf að fá samþykki foreldris fyrir lyfjaprófi. „Þegar um lyfjapróf á undir 18 ára einstaklingi er að ræða er skilyrði að fullorðinn einstaklingur sé fylgdarmanneskja/fulltrúi viðkomandi í gegnum lyfjaprófunarferlið. Sá aðili getur verið foreldri viðkomandi, þjálfari eða annar starfsmaður eða fulltrúi félags, sem dæmi,“ segir Birgir og bætir við að þetta séu alþjóðlegar lyfjareglur sem eigi við um lyfjapróf um allan heim. Rune Andersen, fyrrverandi yfirmaður hjá Wada, alþjóðlega lyfjaeftirlitinu, segir í samtali við NRK að hann viti ekki til þess að nokkurt annað land glími við sama vanda og Noregur. „Þetta eru reglur sem Noregur verður að breyta. Þetta rímar ekki við alþjóðlega regluverkið. Ef við ætlum að geta keppt við önnur lönd þá verður að fjarlæga reglurnar sem setja þessi höft,“ segir Andersen.
Lyf ÍSÍ Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sjá meira