Rússar vilja að landsliðsþjálfari Úkraínu fái lífstíðarbann frá fótbolta Atli Arason skrifar 19. september 2022 23:00 Oleksandr Petrakov er landsliðsþjálfari Úkraínu í fótbolta. Getty Images Rússar hafa sent erindi til UEFA, evrópska knattspyrnusambandsins, þar sem þeir hvetja sambandið til að setja Oleksandr Petrakov, landsliðsþjálfara Úkraínu, í bann frá knattspyrnu. Knattspyrnusamband Rússlands heldur því fram að Petrakov hafi brotið gegn reglum UEFA þegar hann bað um að Rússar myndu fá bann frá fótbolta fyrir innrás sína í Úkraínu ásamt því að segjast sjálfur ætla að grípa til vopna til að verja þjóð sína fyrir innrás Rússa. „Ef þeir koma til Kyiv þá mun ég ná í mín vopn og verja mína borg. Ég er 64 ára gamall en mér finnst það samt eðililegt. Vonandi gæti ég tekið tvo eða þrjá óvini með mér,“ sagði Petrakov í apríl. Petrakov fékk hins vegar ekki að taka þátt í hernaðarstöfum sökum aldurs. Nýlega lét Petrakov svo hafa eftir sér að banna ætti alla rússneska íþróttamenn frá íþróttum vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Það virðist vera kornið sem fyllti mælin hjá Rússum sem telja ummælin brjóta gegn reglum UEFA. „Yfirlýsing landsliðsþjálfa Úkraínu, Oleksander Petrakov, er sett fram í tengslum við pólitískan ágreining milli tveggja þjóða, Rússlands og Úkraínu. Skilaboðin eru af pólitísku eðli sem brýtur gegn grundvallarreglum sambandsins og geta með engu móti talist hlutdræg,“ er skrifað í kvörtun Rússa sem krefjast lífstíðarbanns. Þar er þó engu orði minnst á innrás Rússa í Úkraínu. Talsmaður Úkraínska knattspyrnusambandsins, UAF, vísar þessum kvörtunum Rússa á bug. „Þegar ráðist var inn í landið hans af ófreskjum, þá var Petrakov tilbúinn að verja landið sitt, konur og börn. Hann var þó ekki samþykktur inn í herin vegna skorts á reynslu en gjörðir hans sýna þó kjark og föðurlandsást,“ sagði talsmaður UAF áður en bætt var við. „Hvernig er hægt að tala um mismunin í sambandi við þjóð sem markvíst ræðst inn í annað land til að framkvæma fjöldamorð.“ Rússneskt félagslið og landslið mega ekki keppa í keppnum á vegum FIFA eða UEFA en bannið nær ekki yfir einstaka leikmenn sem mega spila áfram en þó ekki með rússnesku liði. HM 2022 í Katar Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Leik lokið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn kjöldraga Skagamenn Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Sjá meira
Knattspyrnusamband Rússlands heldur því fram að Petrakov hafi brotið gegn reglum UEFA þegar hann bað um að Rússar myndu fá bann frá fótbolta fyrir innrás sína í Úkraínu ásamt því að segjast sjálfur ætla að grípa til vopna til að verja þjóð sína fyrir innrás Rússa. „Ef þeir koma til Kyiv þá mun ég ná í mín vopn og verja mína borg. Ég er 64 ára gamall en mér finnst það samt eðililegt. Vonandi gæti ég tekið tvo eða þrjá óvini með mér,“ sagði Petrakov í apríl. Petrakov fékk hins vegar ekki að taka þátt í hernaðarstöfum sökum aldurs. Nýlega lét Petrakov svo hafa eftir sér að banna ætti alla rússneska íþróttamenn frá íþróttum vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Það virðist vera kornið sem fyllti mælin hjá Rússum sem telja ummælin brjóta gegn reglum UEFA. „Yfirlýsing landsliðsþjálfa Úkraínu, Oleksander Petrakov, er sett fram í tengslum við pólitískan ágreining milli tveggja þjóða, Rússlands og Úkraínu. Skilaboðin eru af pólitísku eðli sem brýtur gegn grundvallarreglum sambandsins og geta með engu móti talist hlutdræg,“ er skrifað í kvörtun Rússa sem krefjast lífstíðarbanns. Þar er þó engu orði minnst á innrás Rússa í Úkraínu. Talsmaður Úkraínska knattspyrnusambandsins, UAF, vísar þessum kvörtunum Rússa á bug. „Þegar ráðist var inn í landið hans af ófreskjum, þá var Petrakov tilbúinn að verja landið sitt, konur og börn. Hann var þó ekki samþykktur inn í herin vegna skorts á reynslu en gjörðir hans sýna þó kjark og föðurlandsást,“ sagði talsmaður UAF áður en bætt var við. „Hvernig er hægt að tala um mismunin í sambandi við þjóð sem markvíst ræðst inn í annað land til að framkvæma fjöldamorð.“ Rússneskt félagslið og landslið mega ekki keppa í keppnum á vegum FIFA eða UEFA en bannið nær ekki yfir einstaka leikmenn sem mega spila áfram en þó ekki með rússnesku liði.
HM 2022 í Katar Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Leik lokið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn kjöldraga Skagamenn Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Sjá meira