Sá yngsti sem semur við UFC: „Ég er nýi kóngurinn hérna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2022 13:01 Raul Rosas ætlar að verða UFC-meistari þegar hann er tvítugur, eða fyrr. getty/Chris Unger Bardagakappinn Raul Rosas er kominn í sögubækurnar eftir að hann skrifaði undir samning við UFC. Rosas er aðeins sautján ára og er sá yngsti sem semur við UFC. Dana White, forseti sambandsins, bauð Rosas samning eftir að hann sigraði Mando Gutierrez í Contender keppninni sem White stendur fyrir. Þrátt fyrir að Gutierrez sé sjö árum eldri en Rosas átti hann ekki roð í guttann. Allir dómararnir voru sammála um að Rosas hefði unnið bardagann. Hann hefur unnið alla sex bardaga sína á ferlinum. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði White eftir að hann hafði fylgst með Rosas sigra Gutierrez. Hann er sá yngsti sem keppir í Contender og nú sá yngsti sem fær samning hjá UFC sem fyrr sagði. Ekki vantar sjálfstraustið hjá Rosas sem verður átján ára 8. október. „Ég vissi að ég fengi þennan samning. Ég hef alltaf sagt það. Síðan ég fæddist vissi ég að þetta myndi gerast,“ sagði Rosas. Dan Lauzon er sá yngsti sem hefur keppt í UFC, átján ára og 198 daga. Svo lengi sem Rosas keppir á næstu 216 dögum slær hann það met. Jon Jones er yngsti meistarinn í UFC, eða 23 ára. Rosas er handviss um að hann slái það met. „Enginn ætti að verða hissa. Ég er nýi kóngurinn hérna svo ég ætla að ná í þetta belti. Ég ætla verða meistari þegar ég er tvítugur eða yngri. Enginn mun stöðva mig,“ sagði hinn kokhrausti Rosas. MMA Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Rosas er aðeins sautján ára og er sá yngsti sem semur við UFC. Dana White, forseti sambandsins, bauð Rosas samning eftir að hann sigraði Mando Gutierrez í Contender keppninni sem White stendur fyrir. Þrátt fyrir að Gutierrez sé sjö árum eldri en Rosas átti hann ekki roð í guttann. Allir dómararnir voru sammála um að Rosas hefði unnið bardagann. Hann hefur unnið alla sex bardaga sína á ferlinum. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði White eftir að hann hafði fylgst með Rosas sigra Gutierrez. Hann er sá yngsti sem keppir í Contender og nú sá yngsti sem fær samning hjá UFC sem fyrr sagði. Ekki vantar sjálfstraustið hjá Rosas sem verður átján ára 8. október. „Ég vissi að ég fengi þennan samning. Ég hef alltaf sagt það. Síðan ég fæddist vissi ég að þetta myndi gerast,“ sagði Rosas. Dan Lauzon er sá yngsti sem hefur keppt í UFC, átján ára og 198 daga. Svo lengi sem Rosas keppir á næstu 216 dögum slær hann það met. Jon Jones er yngsti meistarinn í UFC, eða 23 ára. Rosas er handviss um að hann slái það met. „Enginn ætti að verða hissa. Ég er nýi kóngurinn hérna svo ég ætla að ná í þetta belti. Ég ætla verða meistari þegar ég er tvítugur eða yngri. Enginn mun stöðva mig,“ sagði hinn kokhrausti Rosas.
MMA Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira