Stýrivextir ekki verið hærri í Bandaríkjunum síðan í kreppunni 2008 Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2022 18:40 Jerome Powell er seðlabankastjóri Bandaríkjanna. AP Seðlabanki Bandaríkjanna hækkaði stýrivexti í dag um 0,75 prósentustig í tilraun til að berja niður verðbólguna sem herjar í landinu. Um er að ræða fimmta stýrivaxtahækkunina í Bandaríkjunum það sem af er ári og þriðja hækkunin á stýrivaxtaákvörðunardegi í röð. Stýrivextirnir í Bandaríkjunum eru nú á bilinu 3 til 3,25 prósent. Bandarískir fjölmiðlar segja hækkunina þýða að stýrivextir í Bandaríkjunum hafi ekki verið hærri síðan í fjármálakreppunni 2008. Seðlabanki Bandraríkjanna varar jafnframt við að líklegt sé að stýrivextir muni hækka enn fremur það sem eftir lifir árs, en enn eru tveir fyrirfram ákveðnir stýrivaxtaákvörðunardagar eftir á árinu 2022. Bandaríkin Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Um er að ræða fimmta stýrivaxtahækkunina í Bandaríkjunum það sem af er ári og þriðja hækkunin á stýrivaxtaákvörðunardegi í röð. Stýrivextirnir í Bandaríkjunum eru nú á bilinu 3 til 3,25 prósent. Bandarískir fjölmiðlar segja hækkunina þýða að stýrivextir í Bandaríkjunum hafi ekki verið hærri síðan í fjármálakreppunni 2008. Seðlabanki Bandraríkjanna varar jafnframt við að líklegt sé að stýrivextir muni hækka enn fremur það sem eftir lifir árs, en enn eru tveir fyrirfram ákveðnir stýrivaxtaákvörðunardagar eftir á árinu 2022.
Bandaríkin Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira