Handsprengju varpað að meistaranum í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2022 10:31 Vitor Charrua, Matthías Örn Friðriksson, Árni Ágúst Daníelsson og Hallgrímur Egilsson keppa um eitt laust sæti á úrslitakvöldinu. Stöð 2 Sport Þrír menn sem orðið hafa Íslandsmeistarar eru í hópi keppenda á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í kvöld. Aðeins einn þeirra getur komist áfram á úrslitakvöldið í desember. Sauðkrækingurinn Arnar Geir Hjartarson vann óvæntan sigur á fyrsta keppniskvöldinu í síðustu viku og komst upp úr riðli 1. Í kvöld er svo röðin komin að þeim Hallgrími Egilssyni, Vitor Charrua, Árna Ágústi Daníelssyni og Matthíasi Erni Friðrikssyni, að keppa um eitt laust sæti á úrslitakvöldinu. Þrír Íslandsmeistarar í riðlinum Matthías er sigurstranglegastur en þessi fyrrverandi knattspyrnukappi úr Grindavík hefur orðið Íslandsmeistari í pílukasti þrjú síðustu ár í röð. Sá síðasti á undan Matthíasi til að landa Íslandsmeistaratitlinum var hinn skeggprúði Vitor Charrua, sem kallaður er „Handsprengjan“ (e. The Grenade), og ljóst að Matthías mun þurfa að hafa fyrir hlutunum í kvöld. Þriðji Íslandsmeistarinn í hópnum í kvöld er svo Hallgrímur Egilsson, eða Halli Egils, sem varð Íslandsmeistari árið 2016. Róðurinn verður því þungur fyrir hinn 21 árs gamla Árna Ágúst, nema úr Reykjanesbæ, sem byrjaði að kasta pílu í byrjun þessa árs. Keppniskvöldið í Úrvalsdeildinni í pílukasti hefst klukkan 20 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pílukast Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Sauðkrækingurinn Arnar Geir Hjartarson vann óvæntan sigur á fyrsta keppniskvöldinu í síðustu viku og komst upp úr riðli 1. Í kvöld er svo röðin komin að þeim Hallgrími Egilssyni, Vitor Charrua, Árna Ágústi Daníelssyni og Matthíasi Erni Friðrikssyni, að keppa um eitt laust sæti á úrslitakvöldinu. Þrír Íslandsmeistarar í riðlinum Matthías er sigurstranglegastur en þessi fyrrverandi knattspyrnukappi úr Grindavík hefur orðið Íslandsmeistari í pílukasti þrjú síðustu ár í röð. Sá síðasti á undan Matthíasi til að landa Íslandsmeistaratitlinum var hinn skeggprúði Vitor Charrua, sem kallaður er „Handsprengjan“ (e. The Grenade), og ljóst að Matthías mun þurfa að hafa fyrir hlutunum í kvöld. Þriðji Íslandsmeistarinn í hópnum í kvöld er svo Hallgrímur Egilsson, eða Halli Egils, sem varð Íslandsmeistari árið 2016. Róðurinn verður því þungur fyrir hinn 21 árs gamla Árna Ágúst, nema úr Reykjanesbæ, sem byrjaði að kasta pílu í byrjun þessa árs. Keppniskvöldið í Úrvalsdeildinni í pílukasti hefst klukkan 20 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pílukast Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira