Valur pakkaði Breiðabliki saman | Fyrsta tap Hauka kom á Sauðárkróki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2022 22:00 Kristófer Acox var frábær í kvöld. vísir/bára Alls fóru fram fimm leikir í VÍS-bikar karla í körfubolta í kvöld. Þeir áttu að vera sex en þar sem Sindri gaf leik sinn gegn ÍR þá flugu Breiðhyltingar inn í 16-liða úrslitin. Tindastóll, Valur, Njarðvík, Keflavík og Selfoss fóru svo áfram í kvöld. Valur og Breiðablik mættust á Hlíðarenda en Kópavogspiltar hafa byrjað tímabilið vel í Subway deildinni. Íslandsmeistarar Vals sýndu hins vegar í kvöld hverjir með valdið fara, lokatölur 111-90 og Valur áfram í 16-liða úrslit. Kristófer Acox fór fyrir sínum mönnum í Val en hann skoraði 24 stig, tók 16 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Kári Jónsson skoraði 19 stig og gaf 11 stoðsendingar. Hjá Blikum var Jeremy Herbert Smith með 22 stig. Á Króknum voru Haukar í heimsókn en þeir höfðu byrjað Subway deildina á tveimur sigurm. Líkt og á Hlíðarenda reyndist heimaliðið mun sterkara, lokatölur 88-71. Antonio Keyshawn Woods var stigahæstur í liði Stólanna með 27 stig, þar á eftir kom Taiwo Hassan Badmus með 25 stig. Hilmar Smári Henningsson var atkvæðamestur í liði Hauka með 20 stig. Keflavík lagði lærisveina Kjartans Atla Kjartanssonar í Álftanesi, lokatölur þar 94-75 Keflavík í vil. Eric Ayala var stigahæstur í liði Keflavíkur með 16 stig. Selfoss lagði ÍA á Akranesi, lokatölur 77-63 gestunum í vil. Njarðvík pakkaði svo nágrönnum sínum í Þrótti Vogum saman, lokatölur 110-77. Mario Matasovic var stigahæstur í liði Njarðvíkur með 23 stig. Körfubolti VÍS-bikarinn Valur Breiðablik Haukar Tengdar fréttir Sindri gaf ÍR sigur ÍR-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta án þess að hreyfa legg eða lið því Sindri gaf leikinn við ÍR í 32-liða úrslitum. 17. október 2022 10:57 Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann 16. október 2022 22:15 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Valur og Breiðablik mættust á Hlíðarenda en Kópavogspiltar hafa byrjað tímabilið vel í Subway deildinni. Íslandsmeistarar Vals sýndu hins vegar í kvöld hverjir með valdið fara, lokatölur 111-90 og Valur áfram í 16-liða úrslit. Kristófer Acox fór fyrir sínum mönnum í Val en hann skoraði 24 stig, tók 16 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Kári Jónsson skoraði 19 stig og gaf 11 stoðsendingar. Hjá Blikum var Jeremy Herbert Smith með 22 stig. Á Króknum voru Haukar í heimsókn en þeir höfðu byrjað Subway deildina á tveimur sigurm. Líkt og á Hlíðarenda reyndist heimaliðið mun sterkara, lokatölur 88-71. Antonio Keyshawn Woods var stigahæstur í liði Stólanna með 27 stig, þar á eftir kom Taiwo Hassan Badmus með 25 stig. Hilmar Smári Henningsson var atkvæðamestur í liði Hauka með 20 stig. Keflavík lagði lærisveina Kjartans Atla Kjartanssonar í Álftanesi, lokatölur þar 94-75 Keflavík í vil. Eric Ayala var stigahæstur í liði Keflavíkur með 16 stig. Selfoss lagði ÍA á Akranesi, lokatölur 77-63 gestunum í vil. Njarðvík pakkaði svo nágrönnum sínum í Þrótti Vogum saman, lokatölur 110-77. Mario Matasovic var stigahæstur í liði Njarðvíkur með 23 stig.
Körfubolti VÍS-bikarinn Valur Breiðablik Haukar Tengdar fréttir Sindri gaf ÍR sigur ÍR-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta án þess að hreyfa legg eða lið því Sindri gaf leikinn við ÍR í 32-liða úrslitum. 17. október 2022 10:57 Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann 16. október 2022 22:15 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Sindri gaf ÍR sigur ÍR-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta án þess að hreyfa legg eða lið því Sindri gaf leikinn við ÍR í 32-liða úrslitum. 17. október 2022 10:57
Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann 16. október 2022 22:15