Bílaleiga Akureyrar með sjö þúsund bíla og 300 starfsmenn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. október 2022 20:01 Steingrímur Birgisson, forstjóri Bílaleigu Akureyrar er mjög ánægður með hvað rekstur fyrirtækisins gengur vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Umsvif Bílaleigu Akureyrar hafa aldrei verið eins mikil og í ár en fyrirtækið er með yfir sjö þúsund bíla í leigu og starfsfólkið fór yfir þrjú hundruð í sumar. Þá styttist óðum í fimm hundraðasta rafmagnsbílinn. Menn kvarta ekki hjá Bílaleigu Akureyrar því sumarið var það allra besta í sögu fyrirtækisins og nú á fyrirtækið yfir sjö þúsund bílaleigubíla. Bílaleigubílarnir eru af öllum stærðum og gerðum og tegundaúrvalið er líka fjölbreytt. Höfuðstöðvar bílaleigunnar eru á Akureyri en það eru útibú á tæplega tuttugu stöðum víðsvegar um landið, þau stærstu í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli. „Sumarið var mjög gott, þetta var bara met sumar og við fórum yfir sjö þúsund bíla og mikil eftirspurn. Það var svo, sem handleggur að ná bílum en það gekk að lokum,“ segir Steingrímur Birgisson. forstjóri Bílaleigu Akureyrar. Hvaða fólk er helst að leigja bíla af ykkur? „Stærsti markaðurinn er í ferðamönnum frá Bandaríkjunum og mið Evrópa, Þýskaland, Sviss og Frakkland og svo eru við mjög sterk á heimamarkaðnum með öll þessi útibú hringinn í kringum landið.“ Steingrímur segir að númer eitt, tvö og þrjú sé að vera með trausta og örugga bíla og að þjónustan sé alltaf í topp standi við viðskiptavini. „Við erum búin að kaupa yfir tvö þúsund nýja bíla á þessu ári , endurnýja flotann, það minnkaði aðeins endurnýjunin þarna í Covidinu en það þurfti að slá í klárinn bæði í fyrra og í ár, þannig að við erum búin að endurnýja flotann nánast algjörlega,“ segir Steingrímur. Bílaleigan passar upp á að hafa alla bíla hreina og fína, sem hún leigir út til sinna viðskiptavina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rafmagnsbílum fjölgar og fjölgar hjá bílaleigunni. „Já, við erum alveg að detta í það að fara að kaupa rafmagnsbíl númer 500 hjá okkur. Við eigum 460 rafbíla og ég held að 27 til 28 prósent af flotanum er orðinn umhverfisvænn hjá okkur.“ Það styttist óðum í 50 ára afmæli Bílaleigu Akureyrar ogÞá segir Steingrímur að blásið verði í herlúðra með fjölbreyttum uppákomum. En er forstjórinn á bílaleigubíl? „Annar slagið já, það kemur fyrir en ég á reyndar minn bíl en það kemur fyrir að ég er á bílaleigubíl,“ segir Steingrímur skellihlægjandi. Akureyri Bílaleigur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Þyrluáhöfn kölluð út til að fylgjast með umferðinni „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Sjá meira
Menn kvarta ekki hjá Bílaleigu Akureyrar því sumarið var það allra besta í sögu fyrirtækisins og nú á fyrirtækið yfir sjö þúsund bílaleigubíla. Bílaleigubílarnir eru af öllum stærðum og gerðum og tegundaúrvalið er líka fjölbreytt. Höfuðstöðvar bílaleigunnar eru á Akureyri en það eru útibú á tæplega tuttugu stöðum víðsvegar um landið, þau stærstu í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli. „Sumarið var mjög gott, þetta var bara met sumar og við fórum yfir sjö þúsund bíla og mikil eftirspurn. Það var svo, sem handleggur að ná bílum en það gekk að lokum,“ segir Steingrímur Birgisson. forstjóri Bílaleigu Akureyrar. Hvaða fólk er helst að leigja bíla af ykkur? „Stærsti markaðurinn er í ferðamönnum frá Bandaríkjunum og mið Evrópa, Þýskaland, Sviss og Frakkland og svo eru við mjög sterk á heimamarkaðnum með öll þessi útibú hringinn í kringum landið.“ Steingrímur segir að númer eitt, tvö og þrjú sé að vera með trausta og örugga bíla og að þjónustan sé alltaf í topp standi við viðskiptavini. „Við erum búin að kaupa yfir tvö þúsund nýja bíla á þessu ári , endurnýja flotann, það minnkaði aðeins endurnýjunin þarna í Covidinu en það þurfti að slá í klárinn bæði í fyrra og í ár, þannig að við erum búin að endurnýja flotann nánast algjörlega,“ segir Steingrímur. Bílaleigan passar upp á að hafa alla bíla hreina og fína, sem hún leigir út til sinna viðskiptavina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rafmagnsbílum fjölgar og fjölgar hjá bílaleigunni. „Já, við erum alveg að detta í það að fara að kaupa rafmagnsbíl númer 500 hjá okkur. Við eigum 460 rafbíla og ég held að 27 til 28 prósent af flotanum er orðinn umhverfisvænn hjá okkur.“ Það styttist óðum í 50 ára afmæli Bílaleigu Akureyrar ogÞá segir Steingrímur að blásið verði í herlúðra með fjölbreyttum uppákomum. En er forstjórinn á bílaleigubíl? „Annar slagið já, það kemur fyrir en ég á reyndar minn bíl en það kemur fyrir að ég er á bílaleigubíl,“ segir Steingrímur skellihlægjandi.
Akureyri Bílaleigur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Þyrluáhöfn kölluð út til að fylgjast með umferðinni „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Sjá meira