Meintur banamaður í Ólafsfjarðarmálinu laus úr gæsluvarðhaldi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. nóvember 2022 06:26 Frá vettvangi á Ólafsfirði. Vísir/Tryggvi Páll Maður sem grunaður er um að hafa orðið manni að bana á Ólafsfirði í hefur verið látinn laus en gæsluvarðhald yfir honum rann út klukkan 18 í gærkvöldi. Þetta staðfesti lögmaður mannsins við RÚV. Átök virðast hafa brotist út á milli mannanna aðfaranótt 3. október, sem lauk með því að annar þeirra lést. Meintur banamaður sagði við lögreglu að hinn látni hefði veist að sér með hnífi og sært sig í andliti og læri. Í átökunum hefði hinn látni einnig hlotið stungusár, meðal annars tvö sár á vinstri síðu. Í læknisvottorði sagði að „skarpan kraft“ hefði þurft til að veita manninum umrædda áverka og beindist rannsókn lögreglu meðal annars að því hvort meintur banamaður hefði veitt hinum látna þá í sjálfsvörð eða ekki. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í fjórar vikur, meðal annars vegan endurtekinna og alvarlegra brota. Honum var sleppt úr fangelsi á reynslulausn þann 15. mars síðastliðinn en hafði síðan þá komið sex sinnum við sögu lögreglu, meðal annars vegna fíkniefnabrota, frelsissviptingu og líkamsárásar. Kona sem var í íbúðinni studdi þann framburð mannsins að hinn látni hefði byrjað átökin en í gæsluvarðhaldsúrskurðinum kom fram að rannsóknargögn bentu til þess að meintur banamaður hefði á einhverjum tímapunkti náð yfirhöndinni og stjórn á hnífnum sem var beitt. Lögreglumál Dómsmál Manndráp á Ólafsfirði Fjallabyggð Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira
Þetta staðfesti lögmaður mannsins við RÚV. Átök virðast hafa brotist út á milli mannanna aðfaranótt 3. október, sem lauk með því að annar þeirra lést. Meintur banamaður sagði við lögreglu að hinn látni hefði veist að sér með hnífi og sært sig í andliti og læri. Í átökunum hefði hinn látni einnig hlotið stungusár, meðal annars tvö sár á vinstri síðu. Í læknisvottorði sagði að „skarpan kraft“ hefði þurft til að veita manninum umrædda áverka og beindist rannsókn lögreglu meðal annars að því hvort meintur banamaður hefði veitt hinum látna þá í sjálfsvörð eða ekki. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í fjórar vikur, meðal annars vegan endurtekinna og alvarlegra brota. Honum var sleppt úr fangelsi á reynslulausn þann 15. mars síðastliðinn en hafði síðan þá komið sex sinnum við sögu lögreglu, meðal annars vegna fíkniefnabrota, frelsissviptingu og líkamsárásar. Kona sem var í íbúðinni studdi þann framburð mannsins að hinn látni hefði byrjað átökin en í gæsluvarðhaldsúrskurðinum kom fram að rannsóknargögn bentu til þess að meintur banamaður hefði á einhverjum tímapunkti náð yfirhöndinni og stjórn á hnífnum sem var beitt.
Lögreglumál Dómsmál Manndráp á Ólafsfirði Fjallabyggð Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira