Iðinn sjálfsafgreiðslusvindlari gripinn glóðvolgur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2022 07:39 Lögreglan sinnti ýmsum málum í gær og í nótt. Vísir/Vilhelm Maður sem virðist hafa stundað það að nýta sér sjálfsafgreiðslukassa til þess að greiða lægra verð fyrir vörur var gripinn glóðvolgur við iðjuna í verslun í Kópavogi í gær. Ef marka má dagbókarfærslu lögreglu, þar sem helstu verkefni lögreglu síðustu tólf tímana eru tíundu og berst fjölmiðlum á morgnana, var tilkynnt um þjófnað eða hnupl í ótilgreindri verslun í Kópavogi rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. „Maður á sjálfsafgreiðslu kassa staðinn að því að skanna ódýr strikamerki í staðin fyrir vörur sem hann var að kaupa. Verslunin er með 46 mál þar sem sami aðili notar þessa aðferð,“ segir í dagbókarfærslunni. Svipar aðferðinni sem virðist hafa verið beitt til þeirrar aðferðar sem var notuð í Ikea-málinu svokallaða árið 2013, þar sem nokkrum einstaklingum var gefið að sök að hafa fært strikamerki af ódýrari vörum yfir á dýrari vörur. Nokkur sambærilegmál hafa komið upp síðan. Þá sinntu lögreglumenn frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu sem sinnir Austurbæ, Vesturbæ, miðbænum og Seltjarnarnesi innbroti í íbúðarhúsnæði í Múlunum í Reykjavík. Þar hafði skartgripum og öðrum verðmætum verið stolið. Síðdegis í gær stöðvaði lögregla einnig bíl í Árbænum. Ökumaður bílsins er grunaður um ólöglega sölu áfengis og viðurkenndi að hafa skömmu áður selt manni þrjá brúsa af áfengi. Skýrsla var rituð um málið. Lögreglumál Verslun Kópavogur Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Innlent Fleiri fréttir Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Sjá meira
Ef marka má dagbókarfærslu lögreglu, þar sem helstu verkefni lögreglu síðustu tólf tímana eru tíundu og berst fjölmiðlum á morgnana, var tilkynnt um þjófnað eða hnupl í ótilgreindri verslun í Kópavogi rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. „Maður á sjálfsafgreiðslu kassa staðinn að því að skanna ódýr strikamerki í staðin fyrir vörur sem hann var að kaupa. Verslunin er með 46 mál þar sem sami aðili notar þessa aðferð,“ segir í dagbókarfærslunni. Svipar aðferðinni sem virðist hafa verið beitt til þeirrar aðferðar sem var notuð í Ikea-málinu svokallaða árið 2013, þar sem nokkrum einstaklingum var gefið að sök að hafa fært strikamerki af ódýrari vörum yfir á dýrari vörur. Nokkur sambærilegmál hafa komið upp síðan. Þá sinntu lögreglumenn frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu sem sinnir Austurbæ, Vesturbæ, miðbænum og Seltjarnarnesi innbroti í íbúðarhúsnæði í Múlunum í Reykjavík. Þar hafði skartgripum og öðrum verðmætum verið stolið. Síðdegis í gær stöðvaði lögregla einnig bíl í Árbænum. Ökumaður bílsins er grunaður um ólöglega sölu áfengis og viðurkenndi að hafa skömmu áður selt manni þrjá brúsa af áfengi. Skýrsla var rituð um málið.
Lögreglumál Verslun Kópavogur Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Innlent Fleiri fréttir Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Sjá meira