Landsréttur staðfestir lögmæti smálánastarfsemi Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 30. nóvember 2022 11:07 Taldi Neytendastofa að íslensk lög ættu að gilda en íslensk lög höfðu að geyma ákvæði um hámarks lántökukostnað á meðan dönsku lögin gerðu það ekki vísir/valli ,,Það sem við vissum allan tímann og fullyrtum var rétt. Smálán veitt af dönsku fyrirtæki heyrðu undir dönsk lög og voru lögleg allan tímann á Íslandi eins og annarsstaðar í Evrópu,“ segir Haukur Örn Birgisson lögmaður smálánafyrirtækisins eCommerce. Þann 18. nóvember síðastliðinn staðfesti Landsréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í ágúst síðastliðnum þar sem úrskurður Neytendastofu um meint ólögmæti smálána var felldur úr gildi. Taldi Landsréttur lánafyrirkomulag danska smálánafyrirtækisins eCommerce í fullu samræmi við lög og dæmdi Neytendastofu til þess að greiða smálánafyrirtækinu samtals 2.000.000 kr. í málskostnað fyrir héraðsdómi og Landsrétti.Ecommerce hyggst fara fram á bætur vegna málsins en í kjölfar úrskurðar Neytendastofu var þrýst á samstarfsaðila fyrirtækisins að sniðganga það og í kjölfarið neyddist Ecommerce til að hætta rekstri. Sögðu dönsk lög eiga að gilda Upphaf málsins má rekja til að þess að árið 2019 komst Neytendastofa að þeirri niðurstöðu að lán danska félagsins eCommerce væru ólögleg þar sem lánssamningar vísuðu til þess að dönsk lög ættu að gilda um lánastarfsemina. eCommerce hefur rekið fyrirtækin Hraðpeningar, Kredia, Múla og fleiri vörumerki. Taldi Neytendastofa að íslensk lög ættu að gilda en íslensk lög höfðu að geyma ákvæði um hámarks lántökukostnað á meðan dönsku lögin gerðu það ekki. Danska félagið kærði niðurstöðu Neytendastofu til áfrýjunarnefndar neytendamála, sem staðfesti fyrri niðurstöðu. Ákvað danska félagið því að bera úrskurðurinn undir dómstóla, sem dæmdi danska félaginu í vil og felldi úrskurð Neytendastofu úr gildi. Í kjölfarið áfrýjaði Neytendastofa málinu til Landsréttar sem nú hefur úrskurðað að hinn áfrýjaði dómur skuli vera óraskaður. Ýmsir aðilar fóru fram úr sér í umræðunni Í tilkynningu frá eCommerce segir að mikið tjón hafi hlotist bæði af því að félagið þurfti að una niðurstöðu Neytendastofu og breyta viðskiptamódeli sínu. Öll útistandandi lán voru endurreiknuð og lækkuð til að koma í veg fyrir sektir ásamt því að ný lán voru með lægri kostnaði en fyrir. Þá kemur fram í tilkynningunni að Neytendasamtökin, VR stéttarfélag og hinir ýmsu stjórnmálamenn hafi þrýst á samstarfsaðila þessara fyrirtækja að hætta samstarfi enda starfsemin ólögleg. Samstarfsaðilar fyrirtækisins hafa því legið undir ámælum og pressu, sem leiddi til þess að þeir slitu samstarfi sínu við félagið. Að lokum hafi félagið neyðst til þess að hætta rekstri og lánasafnið var selt til innheimtufyrirtækis. eCommerece hyggst nú leita réttar síns í málinu. „Það sem þetta mál hefur haft í för með sér er að rekstur fyrirtækis sem stundaði lögleg viðskipti lagðist af og löglegt kröfusafnið var selt til innheimtufyrirtækis. Ýmsir aðilar fóru fram úr sér í umræðunni og nú liggur fyrir að ekki var innistæða fyrir yfirlýsingum þeirra. Þarna hefur því orðið mikið tjón fyrir aðila sem var hafður að rangri sök. Næstu skref hljóta að felast í því að sækja bætur fyrir tjón sem af hefur hlotist, á hendur þeim aðilum sem bera ábyrgð á tjóninu,“ segir Haukur Örn. Smálán Neytendur Dómsmál Tengdar fréttir Héraðsdómur skert frelsi samtaka til að berjast fyrir rétti neytenda Neytendasamtökin hyggjast áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli smálánafyrirtækisins eCommerce 2020 á hendur samtökunum og formanninum Breka Karlssyni. 19. nóvember 2021 14:33 Smálánafyrirtæki hafði betur í máli gegn Neytendasamtökunum Breka Karlssyni, formanni Neytendasamtakanna, var óheimilt að fullyrða að lán smálánafyrirtækisins eCommerce 2020 hafi verið úrskurðuð ólögleg. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi ummæli sem hann lét falla í garð fyrirtækisins dauð og ómerk. 4. október 2021 13:17 Hafa stefnt Almennri innheimtu og eiganda félagsins Neytendasamtökin hafa stefnt lögmanninum Gísla Kristbirni Björnssyni, fyrirtæki hans Almennri innheimtu ehf. og tryggingafélaginu Verði vegna smálánainnheimtu. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 26. janúar 2022 08:39 Fella niður vexti smálána í vanskilum BPO Innheimta hefur keypt allt kröfusafn Kredia, Hraðpeninga, Smálána, 1909 og Múla en öll fyrirtækin eru í eigu smálánafyrirtækisins eCommerce 2020. 13. apríl 2021 19:27 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Taldi Landsréttur lánafyrirkomulag danska smálánafyrirtækisins eCommerce í fullu samræmi við lög og dæmdi Neytendastofu til þess að greiða smálánafyrirtækinu samtals 2.000.000 kr. í málskostnað fyrir héraðsdómi og Landsrétti.Ecommerce hyggst fara fram á bætur vegna málsins en í kjölfar úrskurðar Neytendastofu var þrýst á samstarfsaðila fyrirtækisins að sniðganga það og í kjölfarið neyddist Ecommerce til að hætta rekstri. Sögðu dönsk lög eiga að gilda Upphaf málsins má rekja til að þess að árið 2019 komst Neytendastofa að þeirri niðurstöðu að lán danska félagsins eCommerce væru ólögleg þar sem lánssamningar vísuðu til þess að dönsk lög ættu að gilda um lánastarfsemina. eCommerce hefur rekið fyrirtækin Hraðpeningar, Kredia, Múla og fleiri vörumerki. Taldi Neytendastofa að íslensk lög ættu að gilda en íslensk lög höfðu að geyma ákvæði um hámarks lántökukostnað á meðan dönsku lögin gerðu það ekki. Danska félagið kærði niðurstöðu Neytendastofu til áfrýjunarnefndar neytendamála, sem staðfesti fyrri niðurstöðu. Ákvað danska félagið því að bera úrskurðurinn undir dómstóla, sem dæmdi danska félaginu í vil og felldi úrskurð Neytendastofu úr gildi. Í kjölfarið áfrýjaði Neytendastofa málinu til Landsréttar sem nú hefur úrskurðað að hinn áfrýjaði dómur skuli vera óraskaður. Ýmsir aðilar fóru fram úr sér í umræðunni Í tilkynningu frá eCommerce segir að mikið tjón hafi hlotist bæði af því að félagið þurfti að una niðurstöðu Neytendastofu og breyta viðskiptamódeli sínu. Öll útistandandi lán voru endurreiknuð og lækkuð til að koma í veg fyrir sektir ásamt því að ný lán voru með lægri kostnaði en fyrir. Þá kemur fram í tilkynningunni að Neytendasamtökin, VR stéttarfélag og hinir ýmsu stjórnmálamenn hafi þrýst á samstarfsaðila þessara fyrirtækja að hætta samstarfi enda starfsemin ólögleg. Samstarfsaðilar fyrirtækisins hafa því legið undir ámælum og pressu, sem leiddi til þess að þeir slitu samstarfi sínu við félagið. Að lokum hafi félagið neyðst til þess að hætta rekstri og lánasafnið var selt til innheimtufyrirtækis. eCommerece hyggst nú leita réttar síns í málinu. „Það sem þetta mál hefur haft í för með sér er að rekstur fyrirtækis sem stundaði lögleg viðskipti lagðist af og löglegt kröfusafnið var selt til innheimtufyrirtækis. Ýmsir aðilar fóru fram úr sér í umræðunni og nú liggur fyrir að ekki var innistæða fyrir yfirlýsingum þeirra. Þarna hefur því orðið mikið tjón fyrir aðila sem var hafður að rangri sök. Næstu skref hljóta að felast í því að sækja bætur fyrir tjón sem af hefur hlotist, á hendur þeim aðilum sem bera ábyrgð á tjóninu,“ segir Haukur Örn.
Smálán Neytendur Dómsmál Tengdar fréttir Héraðsdómur skert frelsi samtaka til að berjast fyrir rétti neytenda Neytendasamtökin hyggjast áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli smálánafyrirtækisins eCommerce 2020 á hendur samtökunum og formanninum Breka Karlssyni. 19. nóvember 2021 14:33 Smálánafyrirtæki hafði betur í máli gegn Neytendasamtökunum Breka Karlssyni, formanni Neytendasamtakanna, var óheimilt að fullyrða að lán smálánafyrirtækisins eCommerce 2020 hafi verið úrskurðuð ólögleg. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi ummæli sem hann lét falla í garð fyrirtækisins dauð og ómerk. 4. október 2021 13:17 Hafa stefnt Almennri innheimtu og eiganda félagsins Neytendasamtökin hafa stefnt lögmanninum Gísla Kristbirni Björnssyni, fyrirtæki hans Almennri innheimtu ehf. og tryggingafélaginu Verði vegna smálánainnheimtu. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 26. janúar 2022 08:39 Fella niður vexti smálána í vanskilum BPO Innheimta hefur keypt allt kröfusafn Kredia, Hraðpeninga, Smálána, 1909 og Múla en öll fyrirtækin eru í eigu smálánafyrirtækisins eCommerce 2020. 13. apríl 2021 19:27 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Héraðsdómur skert frelsi samtaka til að berjast fyrir rétti neytenda Neytendasamtökin hyggjast áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli smálánafyrirtækisins eCommerce 2020 á hendur samtökunum og formanninum Breka Karlssyni. 19. nóvember 2021 14:33
Smálánafyrirtæki hafði betur í máli gegn Neytendasamtökunum Breka Karlssyni, formanni Neytendasamtakanna, var óheimilt að fullyrða að lán smálánafyrirtækisins eCommerce 2020 hafi verið úrskurðuð ólögleg. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi ummæli sem hann lét falla í garð fyrirtækisins dauð og ómerk. 4. október 2021 13:17
Hafa stefnt Almennri innheimtu og eiganda félagsins Neytendasamtökin hafa stefnt lögmanninum Gísla Kristbirni Björnssyni, fyrirtæki hans Almennri innheimtu ehf. og tryggingafélaginu Verði vegna smálánainnheimtu. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 26. janúar 2022 08:39
Fella niður vexti smálána í vanskilum BPO Innheimta hefur keypt allt kröfusafn Kredia, Hraðpeninga, Smálána, 1909 og Múla en öll fyrirtækin eru í eigu smálánafyrirtækisins eCommerce 2020. 13. apríl 2021 19:27