„Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2022 18:00 Trae Young, stórstjarna Atlanta Hawks. Todd Kirkland/Getty Images Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. „Voðalega barnalegt finnst mér samt, að vera eitthvað að rífast. Og bara mæta ekki í leikinn. Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young. En ég meina, þeir verða að láta þetta virka. Þeir eru ekki að fara skipta Young í burtu. Ef þetta gengur ekki þá þurfa þeir bara að reka þjálfarann,“ sagði Tómas Steindórsson um stöðu mála hjá Atlanta Hawks en stórstjarna liðsins, Trae Young, spilaði ekki með liðinu á dögunum vegna ósættis við þjálfarann. „Þetta hefur náttúrulega verið þannig að þegar Lloyd Pierce er látinn fara, orðrómurinn var sá að Trae Young hafi bara látið reka hann. Svo semja þeir við Young, hann fær áframhaldandi samning upp á 209 milljónir Bandaríkjadala. Þeir eru líka búnir að framlengja við Nate McMillan um fjögur ár, svo þetta er samband sem þeir ætluðu að treysta á. Þeir fóru ekki að sækja Dejounte Murray fyrir alla þessa valrétti til að koma skrítnir inn í tímabilið. Það er búin að vera skrítin stemning þarna. Mér finnst þetta mjög barnalegt og það er eins gott að þeir grafi stríðsöxina ef liðið ætlar að gera eitthvað. Að skipta um þjálfara núna, fyrir þetta lið, myndi ekki gera neitt fyrir þá,“ bætti Sigurður Orri Kristjánsson við. Klippa: Lögmál leiksins: Tommi mættur með pennann Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
„Voðalega barnalegt finnst mér samt, að vera eitthvað að rífast. Og bara mæta ekki í leikinn. Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young. En ég meina, þeir verða að láta þetta virka. Þeir eru ekki að fara skipta Young í burtu. Ef þetta gengur ekki þá þurfa þeir bara að reka þjálfarann,“ sagði Tómas Steindórsson um stöðu mála hjá Atlanta Hawks en stórstjarna liðsins, Trae Young, spilaði ekki með liðinu á dögunum vegna ósættis við þjálfarann. „Þetta hefur náttúrulega verið þannig að þegar Lloyd Pierce er látinn fara, orðrómurinn var sá að Trae Young hafi bara látið reka hann. Svo semja þeir við Young, hann fær áframhaldandi samning upp á 209 milljónir Bandaríkjadala. Þeir eru líka búnir að framlengja við Nate McMillan um fjögur ár, svo þetta er samband sem þeir ætluðu að treysta á. Þeir fóru ekki að sækja Dejounte Murray fyrir alla þessa valrétti til að koma skrítnir inn í tímabilið. Það er búin að vera skrítin stemning þarna. Mér finnst þetta mjög barnalegt og það er eins gott að þeir grafi stríðsöxina ef liðið ætlar að gera eitthvað. Að skipta um þjálfara núna, fyrir þetta lið, myndi ekki gera neitt fyrir þá,“ bætti Sigurður Orri Kristjánsson við. Klippa: Lögmál leiksins: Tommi mættur með pennann
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira