Sjáðu snilldartilþrif Ómars og Gísla í París Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2022 17:45 Ómar Ingi Magnússon skoraði tólf mörk í París. epa/Aniko Kovacs Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu samtals 21 mark þegar Magdeburg sigraði Paris Saint-Germain á útivelli, 33-37, í Meistaradeild Evrópu í gær. Sigurinn var afar sterkur hjá Magdeburg en þetta er aðeins fimmti heimaleikurinn sem PSG tapar í Meistaradeildinni í sögu félagsins. PSG 33-37 SC Magdeburg Teams to defeat PSG away in @ehfcl all-time:VeszprémFlensburgBarcaKiel@SCMagdeburg #handball #ehfcl— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 14, 2022 Ómar byrjaði leikinn af fítonskrafti og skoraði fimm af fyrstu sex mörkum Magdeburg. Hann bætti sjö mörkum við eftir þetta og endaði með tólf mörk í aðeins þrettán skotum. Gísli stóð honum ekki langt að baki og skoraði níu mörk í ellefu skotum. Samtals skoruðu íslensku landsliðsmennirnir því 21 mark í 24 skotum. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr leiknum í París í gær. Gísli og Ómar eru í 3. og 4. sæti yfir markahæstu leikmenn Meistaradeildarinnar. Gísli hefur skorað 62 mörk og er með 79,5 prósent skotnýtingu. Ómar er með 61 mark og 77,2 prósent skotnýtingu. Magdeburg er í 3. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar með fjórtán stig eftir tíu leiki. PSG er á toppi hans með sextán stig, einnig eftir tíu leiki. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Handbolti Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Sigurinn var afar sterkur hjá Magdeburg en þetta er aðeins fimmti heimaleikurinn sem PSG tapar í Meistaradeildinni í sögu félagsins. PSG 33-37 SC Magdeburg Teams to defeat PSG away in @ehfcl all-time:VeszprémFlensburgBarcaKiel@SCMagdeburg #handball #ehfcl— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 14, 2022 Ómar byrjaði leikinn af fítonskrafti og skoraði fimm af fyrstu sex mörkum Magdeburg. Hann bætti sjö mörkum við eftir þetta og endaði með tólf mörk í aðeins þrettán skotum. Gísli stóð honum ekki langt að baki og skoraði níu mörk í ellefu skotum. Samtals skoruðu íslensku landsliðsmennirnir því 21 mark í 24 skotum. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr leiknum í París í gær. Gísli og Ómar eru í 3. og 4. sæti yfir markahæstu leikmenn Meistaradeildarinnar. Gísli hefur skorað 62 mörk og er með 79,5 prósent skotnýtingu. Ómar er með 61 mark og 77,2 prósent skotnýtingu. Magdeburg er í 3. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar með fjórtán stig eftir tíu leiki. PSG er á toppi hans með sextán stig, einnig eftir tíu leiki.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Handbolti Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira