„Kærustuparasæti“ í nýjum lúxusbíósal Kringlunnar Bjarki Sigurðsson skrifar 20. desember 2022 15:21 Sæti svipuð þeim og verða í boði í nýjum lúxusbíósal Kringlunnar. Ferco Í nýjum lúxusbíósal Kringlunnar verða í boði svokölluð „kærustuparasæti“ þar sem tveir geta setið saman og notið myndarinnar. Framkvæmdastjóri SamFilm segist ekki hafa áhyggjur af því að fólk fari að gera vel hvort að öðru í sætunum. Von er á að nýr bíósalur Kringlunnar verði opnaður í janúar. Í salnum verða þrjár týpur af sætum og pláss fyrir allt að áttatíu manns. Um er að ræða besta lúxussal landsins að sögn Alfreðs Ásbergs Árnasonar, framkvæmdastjóra SamFilm, sem rekur bíóið í Kringlunni. Fremst í salnum verða einhverskonar bekkir sem gestir hálfpartinn liggja í. Þá verða einnig hefðbundin lúxussæti með hita og stillanlegum höfuðpúða. Þriðja týpan er nýjung á Íslandi, parasæti eða eins og það eru oft kölluð erlendis „kærustuparasæti“. Í þeim er pláss fyrir tvo einstaklinga, sem þurfa að sjálfsögðu ekki að vera kærustupar eða par yfir höfuð. Aðspurður segist Alfreð ekki óttast að pör fari að gera vel hvort að öðru í sætunum. „Nei nei, ég held að það sé ekkert vandamál. Ég held að það séu bara prúðir bíógestir. Þetta er siðmenntað þjóðfélag,“ segir Alfreð í samtali við fréttastofu. Salurinn sjálfur verður einn sá fullkomnasti á Íslandi. Í honum verður Dolby Atmos-hljóðkerfi sem er eitt það besta í heiminum. „Í öðrum sölum eru sætin lúxus en ekki hljóð og mynd. Það verður þó allt lúxus í þessum sal. Alla leið,“ segir Alfreð. Hér fyrir neðan má sjá myndband um nýja salinn sem Kringlan framleiddi og sýndi hér á Vísi. Kringlan Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Von er á að nýr bíósalur Kringlunnar verði opnaður í janúar. Í salnum verða þrjár týpur af sætum og pláss fyrir allt að áttatíu manns. Um er að ræða besta lúxussal landsins að sögn Alfreðs Ásbergs Árnasonar, framkvæmdastjóra SamFilm, sem rekur bíóið í Kringlunni. Fremst í salnum verða einhverskonar bekkir sem gestir hálfpartinn liggja í. Þá verða einnig hefðbundin lúxussæti með hita og stillanlegum höfuðpúða. Þriðja týpan er nýjung á Íslandi, parasæti eða eins og það eru oft kölluð erlendis „kærustuparasæti“. Í þeim er pláss fyrir tvo einstaklinga, sem þurfa að sjálfsögðu ekki að vera kærustupar eða par yfir höfuð. Aðspurður segist Alfreð ekki óttast að pör fari að gera vel hvort að öðru í sætunum. „Nei nei, ég held að það sé ekkert vandamál. Ég held að það séu bara prúðir bíógestir. Þetta er siðmenntað þjóðfélag,“ segir Alfreð í samtali við fréttastofu. Salurinn sjálfur verður einn sá fullkomnasti á Íslandi. Í honum verður Dolby Atmos-hljóðkerfi sem er eitt það besta í heiminum. „Í öðrum sölum eru sætin lúxus en ekki hljóð og mynd. Það verður þó allt lúxus í þessum sal. Alla leið,“ segir Alfreð. Hér fyrir neðan má sjá myndband um nýja salinn sem Kringlan framleiddi og sýndi hér á Vísi.
Kringlan Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira