„Það á bara að splundra þessu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. desember 2022 15:01 Það þarf mikla tiltekt hjá Chicago Bulls samkvæmt Tómasi Steindórssyni og öðrum sérfræðingum Lögmáls leiksins. Vísir/Samsett Farið var yfir stóru málin í NBA-deildinni í Lögmáli leiksins í gær. Mikil umræða skapaðist um lið Chicago Bulls. Í liðnum Nei eða já var því velt upp hvort Bulls-liðið ætti að draga saman seglin í rekstri sínum, losa leikmenn á háum launum og hefja uppbyggingarfasa. Enda hefur liðið að litlu að keppa í ár. „Já. Peningarnir þeirra eru svo illa nýttir, stóru samningarnir: Zach LaVine, [Nikola] Vucevic þeir eru á alltof háum launum miðað við gæði,“ segir Bulls-stuðningsmaðurinn Tómas Steindórsson. „Það á bara að splundra þessu og taka pickin,“ segir hann enn fremur. Auka líkur á valrétti sem annars er tapaður Þáttaastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson hefur einnig sterkar skoðanir á málinu. „Ekki bara ættu Bulls að bara að draga saman seglin, annað er eiginlega fáránlegt. Því að núna er liðið með sjöunda versta recordið í NBA, eitthvað svoleiðis,“ segir Kjartan sem útskýrir afstöðu sína út frá stöðu liðsins. Bulls og Orlando Magic gerðu með sér leikmannaskipti. Vucevic fór til Bulls, Wendell Carter Jr. til Magic og tveir valréttir. Þessir valréttur í ár sem fór til Orlando Magic er það sem er kallað top four protected,“ segir Kjartan. Klippa: Lögmál leiksins: Á Bulls að hreinsa út? Þetta þýðir að ef Bulls fær einn af fjóru fyrstu valréttunum í nýliðavalinu næsta vor þá heldur félagið þeim rétti, á kostnað Magic. Orlando-liðið heldur honum ef hann er fimmti eða neðar. Kjartan útskýrir enn fremur að því neðar sem Bulls endar í deildinni, þeim mun líklegri eru þeir til að vera á meðal þeirra fyrstu í valinu. Þeir hagnist því raunverulega á því að enda eins neðarlega og hægt er, til að auka líkur á því að fá góðan valrétt, sem annars nýtist Orlando Magic. „Það meikar ekkert annað sens. Því það er ekkert að fara að gerast í ár, það er ekkert að fara að gerast á næsta ári. Eina leiðin út úr þessum öldudal er að hreinsa út,“ Þeir eru í fínni stöðu til að tanka,“ segir Hörður Unnsteinsson. Þeir félagar veltu svo vöngum um það hvaða leikmenn ættu að yfirgefa liðið og hverjum ætti að halda í þessu samhengi. Fleiri þættir voru svo til umræðu í Nei eða já, sem eru eftirfarandi: Bulls ætti að draga saman seglin. Dallas ætti að reka Jason Kidd Jokic getur unnið MVP þriðja árið í röð Cavs ná Boston í deildarkeppninni Umræðu um þess fjóra punkta, þar á meðal veigamikla umræðu um Bulls-liðið, má sjá í spilaranum að ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Í liðnum Nei eða já var því velt upp hvort Bulls-liðið ætti að draga saman seglin í rekstri sínum, losa leikmenn á háum launum og hefja uppbyggingarfasa. Enda hefur liðið að litlu að keppa í ár. „Já. Peningarnir þeirra eru svo illa nýttir, stóru samningarnir: Zach LaVine, [Nikola] Vucevic þeir eru á alltof háum launum miðað við gæði,“ segir Bulls-stuðningsmaðurinn Tómas Steindórsson. „Það á bara að splundra þessu og taka pickin,“ segir hann enn fremur. Auka líkur á valrétti sem annars er tapaður Þáttaastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson hefur einnig sterkar skoðanir á málinu. „Ekki bara ættu Bulls að bara að draga saman seglin, annað er eiginlega fáránlegt. Því að núna er liðið með sjöunda versta recordið í NBA, eitthvað svoleiðis,“ segir Kjartan sem útskýrir afstöðu sína út frá stöðu liðsins. Bulls og Orlando Magic gerðu með sér leikmannaskipti. Vucevic fór til Bulls, Wendell Carter Jr. til Magic og tveir valréttir. Þessir valréttur í ár sem fór til Orlando Magic er það sem er kallað top four protected,“ segir Kjartan. Klippa: Lögmál leiksins: Á Bulls að hreinsa út? Þetta þýðir að ef Bulls fær einn af fjóru fyrstu valréttunum í nýliðavalinu næsta vor þá heldur félagið þeim rétti, á kostnað Magic. Orlando-liðið heldur honum ef hann er fimmti eða neðar. Kjartan útskýrir enn fremur að því neðar sem Bulls endar í deildinni, þeim mun líklegri eru þeir til að vera á meðal þeirra fyrstu í valinu. Þeir hagnist því raunverulega á því að enda eins neðarlega og hægt er, til að auka líkur á því að fá góðan valrétt, sem annars nýtist Orlando Magic. „Það meikar ekkert annað sens. Því það er ekkert að fara að gerast í ár, það er ekkert að fara að gerast á næsta ári. Eina leiðin út úr þessum öldudal er að hreinsa út,“ Þeir eru í fínni stöðu til að tanka,“ segir Hörður Unnsteinsson. Þeir félagar veltu svo vöngum um það hvaða leikmenn ættu að yfirgefa liðið og hverjum ætti að halda í þessu samhengi. Fleiri þættir voru svo til umræðu í Nei eða já, sem eru eftirfarandi: Bulls ætti að draga saman seglin. Dallas ætti að reka Jason Kidd Jokic getur unnið MVP þriðja árið í röð Cavs ná Boston í deildarkeppninni Umræðu um þess fjóra punkta, þar á meðal veigamikla umræðu um Bulls-liðið, má sjá í spilaranum að ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira