Segist vera ákaflega stoltur af Söru og hvetur hana til dáða í Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2023 10:30 Sara Sigmundsdóttir og Nik Jordan bregða á leik fyrir myndavélina. Instagram/@mmtm.online Augu margra verða á Söru Sigmundsdóttur í dag þegar hún hefur keppni á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sara byrjar keppni í einstaklingskeppninni í dag en ætlar sér líka að keppa í liðakeppninni á laugardag og sunnudag. Nik Jordan hefur verið að hjálpa Söru í æfingarbúðum hennar í Dúbaí þar sem hún hefur eytt síðustu mánuðum við að koma sér í sitt allra besta form fyrir endurkomutímabil. Eftir að hafa misst af öllu 2021 tímabilinu vegna meiðsla áttu meiðsli einnig eftir að stríða henni í fyrra þar sem árangurinn var vel undir væntingum. Nik Jordan hvetur Söru áfram og sendir henni baráttukveðjur. „Tveir mánuðir að baki af maður á mann æfingum, mikilli vinnu, litlum lagfæringum, nóg af léttum skotum, hlátri og góðum mat,“ skrifar Nik Jordan á Momentum miðla sína. „Nú er komið að því að keyra þetta í gangi fyrir alvöru, hafa gaman og láta reyna á kerfið,“ skrifar Jordan. „Það eru bara nokkrir mánuðir í tímabilið og þetta er því gott próf á keppnisgólfinu. Við munum læra mikið af þessu og fara síðan aftur að teikniborðinu til að sjá til þess að við toppum á 2023 tímabilinu,“ skrifar Jordan. „Wodapalooza, við erum tilbúin fyrir þig. Ákaflega stoltur af þér Sara, töggur þinn, einbeiting og hugarfar á sér engan líka,“ skrifar Jordan og birtir með skemmtilegar myndir af þeim. View this post on Instagram A post shared by momentum by Nik Jordan (@mmtm.online) CrossFit Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Sjá meira
Nik Jordan hefur verið að hjálpa Söru í æfingarbúðum hennar í Dúbaí þar sem hún hefur eytt síðustu mánuðum við að koma sér í sitt allra besta form fyrir endurkomutímabil. Eftir að hafa misst af öllu 2021 tímabilinu vegna meiðsla áttu meiðsli einnig eftir að stríða henni í fyrra þar sem árangurinn var vel undir væntingum. Nik Jordan hvetur Söru áfram og sendir henni baráttukveðjur. „Tveir mánuðir að baki af maður á mann æfingum, mikilli vinnu, litlum lagfæringum, nóg af léttum skotum, hlátri og góðum mat,“ skrifar Nik Jordan á Momentum miðla sína. „Nú er komið að því að keyra þetta í gangi fyrir alvöru, hafa gaman og láta reyna á kerfið,“ skrifar Jordan. „Það eru bara nokkrir mánuðir í tímabilið og þetta er því gott próf á keppnisgólfinu. Við munum læra mikið af þessu og fara síðan aftur að teikniborðinu til að sjá til þess að við toppum á 2023 tímabilinu,“ skrifar Jordan. „Wodapalooza, við erum tilbúin fyrir þig. Ákaflega stoltur af þér Sara, töggur þinn, einbeiting og hugarfar á sér engan líka,“ skrifar Jordan og birtir með skemmtilegar myndir af þeim. View this post on Instagram A post shared by momentum by Nik Jordan (@mmtm.online)
CrossFit Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Sjá meira