Allir vildu hitta Anníe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir hafði nóg að gera í heimsókn sinni til Miami. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er risastórt nafn innan CrossFit heimsins sem er auðvitað fullkomlega eðlilegt enda búin að vera við toppinn í miklu meira en áratug og sú fyrsta til að verða tvisvar sinnum heimsmeistari í íþróttinni. Vinsældir Anníe sjást ekki síst þegar hún skipuleggur eða tekur þátt í viðburðum fyrir aðdáendur sína. Þar er þeim gefið tækifæri til að hitta hana, taka stutt spjall, fá eiginhandaráritanir og taka af sér mynd með Anníe. Á nýloknu Wodapalooza móti í Miami fengu aðdáendur Anníe að drekka aðeins í sig jákvæðni hennar og gleði, einn á eina. Anníe Mist varð í öðru sæti í liðakeppni á mótinu þar sem hún keppti við hlið vinkonu sinnar Katrínar Tönu Davíðsdóttur og bandaríska undrabarnsins Mal O´Brien. Á þessu móti er líka mikið um að vera fyrir utan keppnina en þetta er tækifæri fyrir CrossFit heiminn til að hittast og besta CrossFit fólkið er því líka upptekið fyrir utan keppnuisgólfið. Anníe Mist er gott dæmi um það. Einn styrktaraðili hennar, Yerbaé, fékk Anníe til trekkja að hjá sér og það er óhætt að segja að íslenska CrossFit goðsögnin hafi gert það. Yerbaé setti líka inn nokkrar myndir og myndbönd af viðburðinum og hrósaði Anníe fyrir almennilegheit og hvatningu til allra þeirra sem fengu að hitta hana í persónu. Í færslu á samfélagsmiðlum sínum bendir Yerbaé á það að það þjálfi upp 53 vöðva í andlitinu að brosa og að þeir hafi fengið góða þjálfun þennan dag. Hér fyrir neðan má sjá Anníe í essinu sínu með aðdáendum. View this post on Instagram A post shared by Yerbae (@drinkyerbae) CrossFit Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Sjá meira
Vinsældir Anníe sjást ekki síst þegar hún skipuleggur eða tekur þátt í viðburðum fyrir aðdáendur sína. Þar er þeim gefið tækifæri til að hitta hana, taka stutt spjall, fá eiginhandaráritanir og taka af sér mynd með Anníe. Á nýloknu Wodapalooza móti í Miami fengu aðdáendur Anníe að drekka aðeins í sig jákvæðni hennar og gleði, einn á eina. Anníe Mist varð í öðru sæti í liðakeppni á mótinu þar sem hún keppti við hlið vinkonu sinnar Katrínar Tönu Davíðsdóttur og bandaríska undrabarnsins Mal O´Brien. Á þessu móti er líka mikið um að vera fyrir utan keppnina en þetta er tækifæri fyrir CrossFit heiminn til að hittast og besta CrossFit fólkið er því líka upptekið fyrir utan keppnuisgólfið. Anníe Mist er gott dæmi um það. Einn styrktaraðili hennar, Yerbaé, fékk Anníe til trekkja að hjá sér og það er óhætt að segja að íslenska CrossFit goðsögnin hafi gert það. Yerbaé setti líka inn nokkrar myndir og myndbönd af viðburðinum og hrósaði Anníe fyrir almennilegheit og hvatningu til allra þeirra sem fengu að hitta hana í persónu. Í færslu á samfélagsmiðlum sínum bendir Yerbaé á það að það þjálfi upp 53 vöðva í andlitinu að brosa og að þeir hafi fengið góða þjálfun þennan dag. Hér fyrir neðan má sjá Anníe í essinu sínu með aðdáendum. View this post on Instagram A post shared by Yerbae (@drinkyerbae)
CrossFit Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Sjá meira