Útlendingafrumvarpið eina þingmálið á dagskrá Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. janúar 2023 06:54 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata. Vísir/Vilhelm Alþingi kemur saman á ný í dag og hefst þingfundur klukkan 15. Á dagskrá er óundirbúinn fyrirspurnartími og önnur umræða um útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra. Umræðum um frumvarpið var frestað fyrir jól en það er afar umdeilt og gera má ráð fyrir löngum fundum um málið áður en niðurstaða liggur fyrir. Óli Björn Kárason, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segist í samtali við Morgunblaðið gera ráð fyrir að annarri umræðu um málið verði lokið áður en önnur mál verða tekin á dagskrá. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, segir málið kalla á miklar umræður og að ekki sé ólíklegt að þingfundir muni vara fram á kvöld næstu daga. „Það eru í rauninni vonbrigði að meirihlutinn hafi ekki dregið [málið] til baka. Þetta mál er illa unnið,“ sagði hún í samtali við Morgunblaðið. Fjöldi ungliðahreyfinga sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem frumvarpinu er mótmælt og skorað á dómsmálaráðherra og ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur að draga það til baka. Þá er lýst yfir stuðningi við umsagnir Amnesty International, Rauða krossins, Unicef, UN Women og Þroskahjálpar og fleiri samtaka, þar sem gerðar voru verulegar athugasemdir við frumvarpið. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Umræðum um frumvarpið var frestað fyrir jól en það er afar umdeilt og gera má ráð fyrir löngum fundum um málið áður en niðurstaða liggur fyrir. Óli Björn Kárason, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segist í samtali við Morgunblaðið gera ráð fyrir að annarri umræðu um málið verði lokið áður en önnur mál verða tekin á dagskrá. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, segir málið kalla á miklar umræður og að ekki sé ólíklegt að þingfundir muni vara fram á kvöld næstu daga. „Það eru í rauninni vonbrigði að meirihlutinn hafi ekki dregið [málið] til baka. Þetta mál er illa unnið,“ sagði hún í samtali við Morgunblaðið. Fjöldi ungliðahreyfinga sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem frumvarpinu er mótmælt og skorað á dómsmálaráðherra og ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur að draga það til baka. Þá er lýst yfir stuðningi við umsagnir Amnesty International, Rauða krossins, Unicef, UN Women og Þroskahjálpar og fleiri samtaka, þar sem gerðar voru verulegar athugasemdir við frumvarpið.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira