Svo menn geti lifað mánuðinn af án stöðugs kvíða Bjarki Sigurðsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 15. febrúar 2023 13:32 Daníel Snær Gústavsson er einn þeirra sem nú eru í verkfalli. Daníel Snær bílstjóri hjá Samskipum var mættur á baráttufund Eflingar í Norðurljósasal Hörpu í dag. Hann segist fá 450 þúsund krónur útborgað sem dugi honum en veltir fyrir sér þeim sem þurfi að sjá fyrir fjölskyldu. Stéttarfélagið Efling hélt baráttufund í Hörpu í dag vegna verkfalla olíubílstjóra sem hófust á hádegi. Fréttastofa var á svæðinu og ræddi við gesti fundarins. Daníel Snær, bílstjóri hjá Samskipum, var einn gesta en hann hóf verkfall í hádeginu. Hann segir það agalegt að þurfa að grípa til þessara ráða og að það sé ekki hægt að semja. „Það er verið að berjast fyrir launum fólks en ekki neinu hættulegu. það er ekki verið að tala um að hækka launin um þrjátíu milljónir heldur bara smá hækkun svo menn geti lifað út mánuðinn og þurfa ekki að hafa kvíða fyrir því að ná endum saman,“ segir Daníel. Klippa: Málið snúist um smá hækkun til að þurfa ekki að lifa við kvíða Síðustu mánaðamót fékk hann 450 þúsund krónur útborgaðar, sem dugar honum, en honum er samt hugað til þeirra sem eru með börn. Sjálfur er Daníel barnlaus og einhleypur. „Maður finnur fyrir stuðning. Svo eru einhverjir ósammála en það er eins og það er. Mér finnst það samt skrítið, það er verið að berjast fyrir launum fólks ekki neinu ólöglegu. Ég er mjög ánægður með ummælin sem Bubbi Morthens kom í vikunni, hann sagði að Sólveig væri með þeim betri til þess að berjast í þessum málum. Stórt hrós á hana og áfram Efling,“ segir Daníel. Fjöldi Eflingarfélaga mætti á fundinn.Vísir/Vilhelm Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Skiltum Eflingar var stillt upp við sviðið í Hörpu. Vísir/Vilhelm Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Fjármál heimilisins Harpa Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið Sjá meira
Stéttarfélagið Efling hélt baráttufund í Hörpu í dag vegna verkfalla olíubílstjóra sem hófust á hádegi. Fréttastofa var á svæðinu og ræddi við gesti fundarins. Daníel Snær, bílstjóri hjá Samskipum, var einn gesta en hann hóf verkfall í hádeginu. Hann segir það agalegt að þurfa að grípa til þessara ráða og að það sé ekki hægt að semja. „Það er verið að berjast fyrir launum fólks en ekki neinu hættulegu. það er ekki verið að tala um að hækka launin um þrjátíu milljónir heldur bara smá hækkun svo menn geti lifað út mánuðinn og þurfa ekki að hafa kvíða fyrir því að ná endum saman,“ segir Daníel. Klippa: Málið snúist um smá hækkun til að þurfa ekki að lifa við kvíða Síðustu mánaðamót fékk hann 450 þúsund krónur útborgaðar, sem dugar honum, en honum er samt hugað til þeirra sem eru með börn. Sjálfur er Daníel barnlaus og einhleypur. „Maður finnur fyrir stuðning. Svo eru einhverjir ósammála en það er eins og það er. Mér finnst það samt skrítið, það er verið að berjast fyrir launum fólks ekki neinu ólöglegu. Ég er mjög ánægður með ummælin sem Bubbi Morthens kom í vikunni, hann sagði að Sólveig væri með þeim betri til þess að berjast í þessum málum. Stórt hrós á hana og áfram Efling,“ segir Daníel. Fjöldi Eflingarfélaga mætti á fundinn.Vísir/Vilhelm Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Skiltum Eflingar var stillt upp við sviðið í Hörpu. Vísir/Vilhelm Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Fjármál heimilisins Harpa Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið Sjá meira