Snorri Steinn um stórleikinn að Hlíðarenda: „Allt meira og stærra“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2023 09:01 Snorri Steinn líflegur á hliðarlínunni. Vísir/Hulda Margrét Valur mætir franska liðinu PAUC í eiginlegum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir sína menn orðna nokkuð sjóaða í leikjum sem þessum. Fjögur af sex liðum í riðlinum fara áfram í 16-liða úrslit og er Valur sem stendur í 3. sæti með sjö stig. PAUC og Ferencvárosi frá Ungverjalandi eru með stigi minna í sætunum þar fyrir neðan. Valur má því ekki við að tapa í kvöld þar sem PAUC myndi þá stökkva upp fyrir Valsara í töflunni en að sama skapi myndi sigur tryggja Val farseðilinn í 16-liða úrslit. „Maður finnur það bara, þetta er öðruvísi. Það er allt meira og stærra en við erum orðnir sjóaðir í þessu. Þetta snýst samt sem áður bara um handboltann, ná upp góðum leik og vinna leikinn. Það breytist ekkert,“ sagði þjálfari Vals. Valur féll nokkuð óvænt úr leik gegn Stjörnunni í bikarnum á föstudaginn var. „Það hefur alltaf áhrif að tapa, það er aldrei gott. Í stóra samhenginu er oft ákveðin fegurð í þessu mótlæti í íþróttum. Oft þar sem hlutirnir gerast. Við höfum ekki upplifað mikið af þessu undanfarið. Þurfum bara að sýna að við erum alvöru lið sem tekst á við þetta og mætum sterkari til leiks. Það er ekkert um annað að ræða eða velja,“ sagði Snorri Steinn að endingu. Leikur Vals og PAUC verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.15. Handbolti Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Fjögur af sex liðum í riðlinum fara áfram í 16-liða úrslit og er Valur sem stendur í 3. sæti með sjö stig. PAUC og Ferencvárosi frá Ungverjalandi eru með stigi minna í sætunum þar fyrir neðan. Valur má því ekki við að tapa í kvöld þar sem PAUC myndi þá stökkva upp fyrir Valsara í töflunni en að sama skapi myndi sigur tryggja Val farseðilinn í 16-liða úrslit. „Maður finnur það bara, þetta er öðruvísi. Það er allt meira og stærra en við erum orðnir sjóaðir í þessu. Þetta snýst samt sem áður bara um handboltann, ná upp góðum leik og vinna leikinn. Það breytist ekkert,“ sagði þjálfari Vals. Valur féll nokkuð óvænt úr leik gegn Stjörnunni í bikarnum á föstudaginn var. „Það hefur alltaf áhrif að tapa, það er aldrei gott. Í stóra samhenginu er oft ákveðin fegurð í þessu mótlæti í íþróttum. Oft þar sem hlutirnir gerast. Við höfum ekki upplifað mikið af þessu undanfarið. Þurfum bara að sýna að við erum alvöru lið sem tekst á við þetta og mætum sterkari til leiks. Það er ekkert um annað að ræða eða velja,“ sagði Snorri Steinn að endingu. Leikur Vals og PAUC verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.15.
Handbolti Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita