„Ef ég ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. mars 2023 22:25 Lárus Jónsson var ánægður með sigurinn á ÍR Vísir/Hulda Margrét Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga sigur á ÍR 91-87. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn en hefði viljað sjá betri frammistöðu. „Fyrsti leikhluti var fínn þar sem við spiluðum góða vörn en hittum illa. Á meðan við hittum illa var ÍR að hitta vel. ÍR náði að drepa sóknarleikinn okkar í öðrum leikhluta þar sem þeir skiptust á hindrunum sem kom okkur á óvart. Bæði vorum við lengi að ráðast á vörnina þegar þeir voru að skipta,“ sagði Lárus Jónsson og bætti við að ef hann ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi. Þór Þorlákshöfn var með aðeins 23 prósent þriggja stiga nýtingu í fyrri hálfleik. Þórsarar fóru síðan að ráðast meira á hringinn sem skilaði sér í seinni hálfleik. „Við fórum að fara meira á hringinn og hentum síðan boltanum út þar sem það var einhver opinn og þá fengum við auðveldari skot.“ „Hákon [Örn Hjálmarsson] var að setja risaskot ofan í og þetta var dæmigerður leikur þar sem þeir voru að berjast fyrir lífi sínu og seldu sig dýrt og ég vill hrósa ÍR fyrir mjög góðan leik.“ Lárusi fannst vanta mikið upp á einbeitinguna í sínu liði og var það áhyggjuefni að hans mati. „ÍR var að setja stór skot ofan í en við aftur á móti vorum kærulausir þar sem við vorum með yfirtölu í hraðaupphlaupi en vorum hikandi að nota það eða of fljótir á okkur. Við komum mögulega ryðgaðir eftir pásuna en ég vill líka hrósa ÍR þar sem þeir spiluðu vel.“ „Mér fannst vanta meiri einbeitingu þar sem einbeiting er risa stór partur af leiknum ef ekki sá stærsti. Þú þarft að vera einbeittur á verkefni og við vorum það ekki í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sjá meira
„Fyrsti leikhluti var fínn þar sem við spiluðum góða vörn en hittum illa. Á meðan við hittum illa var ÍR að hitta vel. ÍR náði að drepa sóknarleikinn okkar í öðrum leikhluta þar sem þeir skiptust á hindrunum sem kom okkur á óvart. Bæði vorum við lengi að ráðast á vörnina þegar þeir voru að skipta,“ sagði Lárus Jónsson og bætti við að ef hann ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi. Þór Þorlákshöfn var með aðeins 23 prósent þriggja stiga nýtingu í fyrri hálfleik. Þórsarar fóru síðan að ráðast meira á hringinn sem skilaði sér í seinni hálfleik. „Við fórum að fara meira á hringinn og hentum síðan boltanum út þar sem það var einhver opinn og þá fengum við auðveldari skot.“ „Hákon [Örn Hjálmarsson] var að setja risaskot ofan í og þetta var dæmigerður leikur þar sem þeir voru að berjast fyrir lífi sínu og seldu sig dýrt og ég vill hrósa ÍR fyrir mjög góðan leik.“ Lárusi fannst vanta mikið upp á einbeitinguna í sínu liði og var það áhyggjuefni að hans mati. „ÍR var að setja stór skot ofan í en við aftur á móti vorum kærulausir þar sem við vorum með yfirtölu í hraðaupphlaupi en vorum hikandi að nota það eða of fljótir á okkur. Við komum mögulega ryðgaðir eftir pásuna en ég vill líka hrósa ÍR þar sem þeir spiluðu vel.“ „Mér fannst vanta meiri einbeitingu þar sem einbeiting er risa stór partur af leiknum ef ekki sá stærsti. Þú þarft að vera einbeittur á verkefni og við vorum það ekki í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sjá meira