Óvíst hvenær Morant snýr aftur eftir byssuuppákomuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2023 14:30 Ja Morant er í vondum málum. getty/Tim Nwachukwu Óvíst er hvenær Ja Morant snýr aftur í lið Memphis Grizzlies eftir að myndband af honum veifa byssu inni á skemmtistað birtist á Instagram-síðu hans. Eftir að myndbandið birtist á laugardaginn sagði Memphis að Morant hefði verið sendur í tveggja leikja leyfi. Í myndbandinu virtist Morant veifa byssu á skemmtistað, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að Memphis tapaði fyrir Denver Nuggets, 113-97. NBA er með mál Morants til skoðunar. Þjálfari Memphis, Taylor Jenkins, tjáði sig um mál Morants á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Los Angeles Clippers í nótt. Memphis tapaði leiknum, 135-129. „Við sögðum að þetta yrðu að minnsta kosti tveir leikir. Þetta er ferli. Það er enginn tímarammi á þessu,“ sagði Jenkins. Hann sagði að félagið myndi hjálpa Morant á þessum erfiðu tímum en hann yrði líka að taka ábyrgð á gjörðum sínum. „Við tökum þetta mjög alvarlega. Við styðjum við bakið á einstaklingi sem þarf að lagast og fá hjálp. En það er líka ábyrgðarþáttur sem hann þarf að standa við.“ Klippa: Ja Morant með byssu á skemmtistað Morant er einn besti leikmaður NBA en hefur verið duglegur að koma sér í klandur utan vallar. Fyrir rúmum mánuði var hann ásamt vinum sínum sakaðir um að beina rauðum laser á liðsrútu Indiana Pacers og um að hóta öryggisverði í verslunarmiðstöð síðasta sumar. Þá er Morant einnig sakaður um að hafa lamið sautján ára dreng ítrekað er þeir spiluðu körfubolta á heimili hans, fjórum dögum eftir að hann hótaði öryggisverðinum. Hann og vinir hans eru sagðir hafa slegið drenginn til jarðar og eftir að slagsmálunum lauk hafi Morant farið inn á heimili sitt og komið aftur út með byssu. Morant, sem er 23 ára, er níundi stigahæsti leikmaður NBA á tímabilinu með 27,1 stig að meðaltali í leik. Þá er hann með 6,0 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Skotvopn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Eftir að myndbandið birtist á laugardaginn sagði Memphis að Morant hefði verið sendur í tveggja leikja leyfi. Í myndbandinu virtist Morant veifa byssu á skemmtistað, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að Memphis tapaði fyrir Denver Nuggets, 113-97. NBA er með mál Morants til skoðunar. Þjálfari Memphis, Taylor Jenkins, tjáði sig um mál Morants á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Los Angeles Clippers í nótt. Memphis tapaði leiknum, 135-129. „Við sögðum að þetta yrðu að minnsta kosti tveir leikir. Þetta er ferli. Það er enginn tímarammi á þessu,“ sagði Jenkins. Hann sagði að félagið myndi hjálpa Morant á þessum erfiðu tímum en hann yrði líka að taka ábyrgð á gjörðum sínum. „Við tökum þetta mjög alvarlega. Við styðjum við bakið á einstaklingi sem þarf að lagast og fá hjálp. En það er líka ábyrgðarþáttur sem hann þarf að standa við.“ Klippa: Ja Morant með byssu á skemmtistað Morant er einn besti leikmaður NBA en hefur verið duglegur að koma sér í klandur utan vallar. Fyrir rúmum mánuði var hann ásamt vinum sínum sakaðir um að beina rauðum laser á liðsrútu Indiana Pacers og um að hóta öryggisverði í verslunarmiðstöð síðasta sumar. Þá er Morant einnig sakaður um að hafa lamið sautján ára dreng ítrekað er þeir spiluðu körfubolta á heimili hans, fjórum dögum eftir að hann hótaði öryggisverðinum. Hann og vinir hans eru sagðir hafa slegið drenginn til jarðar og eftir að slagsmálunum lauk hafi Morant farið inn á heimili sitt og komið aftur út með byssu. Morant, sem er 23 ára, er níundi stigahæsti leikmaður NBA á tímabilinu með 27,1 stig að meðaltali í leik. Þá er hann með 6,0 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik.
NBA Skotvopn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira