Önnur ólétt CrossFit stórstjarna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2023 08:31 Kara Saunders með dóttur sinni Scottie. Nú verður hún stóra systir. Instagram/@karasaundo Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey-Orr er ólétt af fyrsta barni sínu en hún er ekki eina stórstjarna CrossFit sem mun missa af heimsleikunum í ár vegna fjölgunnar í fjölskyldunni. Landa hennar Toomey, Kara Saunders, tilkynnti á dögunum ástæðuna fyrir því að hún tók ekki þátt í The Open í ár. Saunders gaf það loksins út að hún sé ófrísk og eigi von á barni seinna á þessu ári. Saunders vakti mikla athygli þegar hún varð ólétt í fyrsta skiptið en hún eignaðist þá Scottie 2019 og kom mjög sterk til baka og náði áttunda sætinu á heimsleikunum 2020. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) Hún missti ekki af The Open það ár og þetta verður því fyrsta Open sem Kara missir af frá árinu 2011. Anníe Mist gerði síðan enn ótrúlegri hluti en Kara Saunders þegar hún komst á verðlaunapall innan við ári eftir að hún eignaðist Freyju Mist. Endurkoma Köru hafði samt örugglega góð áhrif á trú Anníe að það væri hægt að koma svona hratt til baka. Scottie hefur verið dugleg að æfa með móður sinni og var fljót að verða lítil stjarna í CrossFit heiminum. Kara er mjög dugleg að sýna frá lífi sínu á samfélagsmiðlum sem hjálpar mikið til. Það er því ljóst að tvær stórstjörnur verða í barneignarfríi á þessu ári. Saunders var fyrir komu Toomey besta CrossFit kona Ástrala en hún varð ástralskur Open meistari frá 2015 til 2018. Hún hefur alls keppt sjö sinnum á heimsleikunum og náði best öðru sætinu árið 2017. Það hefur enginn átti möguleika eftir að Toomey sprakk út en Tia-Clar vann sinn sjötta heimsmeistaratitil í röð á síðasta ári. Nú hefur glugginn aftur á móti opnast fyrir aðra CrossFit konu að komast að. Það gæti reyndar orðið breyting á því. Toomey hefur verið að gera æfingarnar á The Open og sýnir það hversu öflug hún er þrátt fyrir stóru kúluna. Hver veit nema að það verði eitt laust boðsæti á heimsleikana í haust en það væri nú ekki sanngjarnt þó að þú sért sexfaldur meistari. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) CrossFit Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Landa hennar Toomey, Kara Saunders, tilkynnti á dögunum ástæðuna fyrir því að hún tók ekki þátt í The Open í ár. Saunders gaf það loksins út að hún sé ófrísk og eigi von á barni seinna á þessu ári. Saunders vakti mikla athygli þegar hún varð ólétt í fyrsta skiptið en hún eignaðist þá Scottie 2019 og kom mjög sterk til baka og náði áttunda sætinu á heimsleikunum 2020. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) Hún missti ekki af The Open það ár og þetta verður því fyrsta Open sem Kara missir af frá árinu 2011. Anníe Mist gerði síðan enn ótrúlegri hluti en Kara Saunders þegar hún komst á verðlaunapall innan við ári eftir að hún eignaðist Freyju Mist. Endurkoma Köru hafði samt örugglega góð áhrif á trú Anníe að það væri hægt að koma svona hratt til baka. Scottie hefur verið dugleg að æfa með móður sinni og var fljót að verða lítil stjarna í CrossFit heiminum. Kara er mjög dugleg að sýna frá lífi sínu á samfélagsmiðlum sem hjálpar mikið til. Það er því ljóst að tvær stórstjörnur verða í barneignarfríi á þessu ári. Saunders var fyrir komu Toomey besta CrossFit kona Ástrala en hún varð ástralskur Open meistari frá 2015 til 2018. Hún hefur alls keppt sjö sinnum á heimsleikunum og náði best öðru sætinu árið 2017. Það hefur enginn átti möguleika eftir að Toomey sprakk út en Tia-Clar vann sinn sjötta heimsmeistaratitil í röð á síðasta ári. Nú hefur glugginn aftur á móti opnast fyrir aðra CrossFit konu að komast að. Það gæti reyndar orðið breyting á því. Toomey hefur verið að gera æfingarnar á The Open og sýnir það hversu öflug hún er þrátt fyrir stóru kúluna. Hver veit nema að það verði eitt laust boðsæti á heimsleikana í haust en það væri nú ekki sanngjarnt þó að þú sért sexfaldur meistari. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo)
CrossFit Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira