„Við skulum ræða það á eftir í einrúmi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 11:00 Aleksander Aamodt Kilde tekur hér sjónvarpsviðtal við kærustu sína Mikaela Shiffrin eftir metsigur hennar um helgina. AP/Alessandro Trovati Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin endaði mettímabilið sitt með enn einu metinu um helgina og fékk að launum mjög óvenjulegt viðtal eftir keppni. Shiffrin vann sína 21. stórsvigskeppni í heimsbikarnum og jafnframt sinn 88. sigur á heimsbikarmóti sem bæði eru met. Eftir keppnina fékk Shiffrin líka bikarinn fyrir sigur í heildarkeppni heimsbikarsins en þetta er í fimmta sinn á ferlinum sem hún nær því. Margir vildu fá að vita eitthvað um framhaldið hjá þessari 28 ára gömlu skíðakonu og þar á meðal var kærasti hennar sem er norski skíðakappinn Aleksander Aamodt Kilde. Kilde tók nefnilega sjónvarpsviðtalið við kærustu sína eftir keppnina. Hvað tekur við? „Ég veit ekki. Segið þið mér. Ég held bara áfram á mínu róli,“ sagði Mikaela Shiffrin en Kilde forvitnaðist þá um hvernig hún ætlaði að bæta sig fyrir næsta tímabil. „Við skulum ræða það á eftir í einrúmi,“ svaraði Shiffrin. Hún vann þrjú heimsbikargull á tímabilinu, í samanlögðu, í svigi og í stórsvigi. Hún vann heimsbikarinn í samanlögðu einnig 2017, 2018, 2019 og 2022 en var að vinna svigið í sjöunda sinn en í fyrsta sinn frá 2019. Það má sjá viðtalið með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Skíðaíþróttir Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Shiffrin vann sína 21. stórsvigskeppni í heimsbikarnum og jafnframt sinn 88. sigur á heimsbikarmóti sem bæði eru met. Eftir keppnina fékk Shiffrin líka bikarinn fyrir sigur í heildarkeppni heimsbikarsins en þetta er í fimmta sinn á ferlinum sem hún nær því. Margir vildu fá að vita eitthvað um framhaldið hjá þessari 28 ára gömlu skíðakonu og þar á meðal var kærasti hennar sem er norski skíðakappinn Aleksander Aamodt Kilde. Kilde tók nefnilega sjónvarpsviðtalið við kærustu sína eftir keppnina. Hvað tekur við? „Ég veit ekki. Segið þið mér. Ég held bara áfram á mínu róli,“ sagði Mikaela Shiffrin en Kilde forvitnaðist þá um hvernig hún ætlaði að bæta sig fyrir næsta tímabil. „Við skulum ræða það á eftir í einrúmi,“ svaraði Shiffrin. Hún vann þrjú heimsbikargull á tímabilinu, í samanlögðu, í svigi og í stórsvigi. Hún vann heimsbikarinn í samanlögðu einnig 2017, 2018, 2019 og 2022 en var að vinna svigið í sjöunda sinn en í fyrsta sinn frá 2019. Það má sjá viðtalið með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport)
Skíðaíþróttir Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira