„Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2023 07:01 Arnar Daði er ekki hrifinn af varnarleik Vals. Samsett/Vísir Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar fór Arnar Daði Arnarsson yfir einvígi Vals og Hauka í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta. Hann er ekki hrifinn af varnarleik Vals og segir að sex tapleikir liðsins í röð gefi til kynna að það sé meira að á Hlíðarenda en fólk heldur. „Er yfirleitt hörku einvígi. Alveg rétt sem Ásgeir Örn [Hallgrímsson, þjálfari Hauka] segir, Valur er ekkert búið að gleyma hvernig á að spila handbolta. Valur er samt búið að tapa sex leikjum í röð. Það er miklu stærra heldur en fólk gerir sér grein fyrir. Hversu oft tapaði ÍR sex leikjum í röð? Nærð alltaf einum sigri eða jafntefli.“ „Auðvitað eru þetta tveir leikir á móti Göppingen en fjórir deildarleikir. Enn og aftur, hvernig þeir tapa þessum leikjum. Hef margoft rætt áhyggjur á varnarleik Vals. Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi.“ Klippa: Seinni bylgjan: Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi „Mér finnst varnarleikur Vals byggður á einstaklingsframmistöðu og út frá því að leikmenn geta gert svolítið það sem þeir vilja. Þegar það gengur vel eru þeir frábærir. Þess á milli, þegar menn eru ekki með sjálfstraust þá er bara enginn grunnur til að segja: Strákar við þurfum að fara niður og múra fyrir.“ „Ég hef margoft sagt það, finnst það kristallast í síðustu leikjum. Liðið er að meðaltali að fá á sig 35 mörk á sig í síðustu 7-8 leikjum. Í þessum sigurleikjum eru þeir líka að fá slatta af mörkum á sig. Held að ég geti sagt það með fullri reisn sem ég hef sagt áður, mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi.“ Fyrsti leikur í einvígi Vals og Hauka í 8-liða úrslitum Olís deildarinnar fer fram að Hlíðarenda á sunnudaginn þann 16. apríl næstkomandi. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur Haukar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
„Er yfirleitt hörku einvígi. Alveg rétt sem Ásgeir Örn [Hallgrímsson, þjálfari Hauka] segir, Valur er ekkert búið að gleyma hvernig á að spila handbolta. Valur er samt búið að tapa sex leikjum í röð. Það er miklu stærra heldur en fólk gerir sér grein fyrir. Hversu oft tapaði ÍR sex leikjum í röð? Nærð alltaf einum sigri eða jafntefli.“ „Auðvitað eru þetta tveir leikir á móti Göppingen en fjórir deildarleikir. Enn og aftur, hvernig þeir tapa þessum leikjum. Hef margoft rætt áhyggjur á varnarleik Vals. Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi.“ Klippa: Seinni bylgjan: Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi „Mér finnst varnarleikur Vals byggður á einstaklingsframmistöðu og út frá því að leikmenn geta gert svolítið það sem þeir vilja. Þegar það gengur vel eru þeir frábærir. Þess á milli, þegar menn eru ekki með sjálfstraust þá er bara enginn grunnur til að segja: Strákar við þurfum að fara niður og múra fyrir.“ „Ég hef margoft sagt það, finnst það kristallast í síðustu leikjum. Liðið er að meðaltali að fá á sig 35 mörk á sig í síðustu 7-8 leikjum. Í þessum sigurleikjum eru þeir líka að fá slatta af mörkum á sig. Held að ég geti sagt það með fullri reisn sem ég hef sagt áður, mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi.“ Fyrsti leikur í einvígi Vals og Hauka í 8-liða úrslitum Olís deildarinnar fer fram að Hlíðarenda á sunnudaginn þann 16. apríl næstkomandi. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu Stöð 2 Sport.
Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur Haukar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira