Spá því að verðbólgan lækki um 0,3 prósentustig Bjarki Sigurðsson skrifar 19. apríl 2023 10:37 Gangi spá Landsbankans eftir fer verðbólgan niður fyrir átta prósent í júlí. VÍSIR/VILHELM Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólgan lækki úr 9,8 prósentum í 9,5 prósent í aprílmánuði. Spáin næstu mánuði gerir ráð fyrir því að verðbólga lækki og fari niður fyrir átta prósent í júlí. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,59 prósent milli mánaða í mars og dróst þá ársverðbólgan niður í 9,8 prósent. Í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans er því spáð að vísitalan hækki um eitt prósent milli mánaða en gangi það eftir mun ársverðbólga lækka í 9,5 prósent. Skýring Seðlabankans á hvað verðbólga er: Verðbólga er skilgreind sem viðvarandi hækkun almenns verðlags og er mæld sem tólf mánaða breyting vísitölu neysluverðs. Sú vísitala mælir meðalverð á vörum og þjónustu sem heimili á Íslandi kaupa í hverjum mánuði. Verðbólga felur í sér að verðgildi og kaupmáttur peninga minnkar, þ.e.a.s. minna magn vöru og þjónustu fæst fyrir hverja krónu. Síðastliðið ár hefur verðið á kaffi, tei og kakói hækkað mest eða um 17,7 prósent. Næst kemur grænmeti í 17,5 prósentum og svo kjöt í 16,5 prósentum. Hagfræðideildin segir íbúðaverð hafa hækkað óvenjulega mikið milli mánaða í mars eða um 1,5 prósent. Það er mesta hækkunin síðan í júní í fyrra og mun hafa áhrif til hækkunar vísitölu neysluverðs. Spáir deildin því að verðbólgan muni halda áfram að lækka næstu mánuði og fara niður fyrir átta prósentin í júlí. Neytendur Fjármál heimilisins Landsbankinn Íslenskir bankar Verðlag Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,59 prósent milli mánaða í mars og dróst þá ársverðbólgan niður í 9,8 prósent. Í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans er því spáð að vísitalan hækki um eitt prósent milli mánaða en gangi það eftir mun ársverðbólga lækka í 9,5 prósent. Skýring Seðlabankans á hvað verðbólga er: Verðbólga er skilgreind sem viðvarandi hækkun almenns verðlags og er mæld sem tólf mánaða breyting vísitölu neysluverðs. Sú vísitala mælir meðalverð á vörum og þjónustu sem heimili á Íslandi kaupa í hverjum mánuði. Verðbólga felur í sér að verðgildi og kaupmáttur peninga minnkar, þ.e.a.s. minna magn vöru og þjónustu fæst fyrir hverja krónu. Síðastliðið ár hefur verðið á kaffi, tei og kakói hækkað mest eða um 17,7 prósent. Næst kemur grænmeti í 17,5 prósentum og svo kjöt í 16,5 prósentum. Hagfræðideildin segir íbúðaverð hafa hækkað óvenjulega mikið milli mánaða í mars eða um 1,5 prósent. Það er mesta hækkunin síðan í júní í fyrra og mun hafa áhrif til hækkunar vísitölu neysluverðs. Spáir deildin því að verðbólgan muni halda áfram að lækka næstu mánuði og fara niður fyrir átta prósentin í júlí.
Skýring Seðlabankans á hvað verðbólga er: Verðbólga er skilgreind sem viðvarandi hækkun almenns verðlags og er mæld sem tólf mánaða breyting vísitölu neysluverðs. Sú vísitala mælir meðalverð á vörum og þjónustu sem heimili á Íslandi kaupa í hverjum mánuði. Verðbólga felur í sér að verðgildi og kaupmáttur peninga minnkar, þ.e.a.s. minna magn vöru og þjónustu fæst fyrir hverja krónu.
Neytendur Fjármál heimilisins Landsbankinn Íslenskir bankar Verðlag Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira