Íslenskar og grænar lausnir kynntar Japönum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. apríl 2023 13:37 Ísland fer með hinum Norðurlöndunum á heimssýninguna í Japan árið 2025. Getty Ísland mun ásamt Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð kynna grænar lausnir á heimssýningunni í Osaka í Japan árið 2025. Norðurlöndin sýna undir einum hatti á sýningunni. Búist er við að 28 milljónir manna muni heimsækja sýninguna. „Norðurlöndin eiga sér langa sögu samvinnu. Það lá beint við að vinna þetta saman í ljósi þess að viðskiptaumhverfi þessara landa er mjög líkt og löndin hafa öll lagt áherslu á að þróa lausnir í þágu grænna umskipta,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, í tilkynningu sem barst frá Íslandsstofu. Þar segir að Japan sé þriðja stærsta hagkerfi heims og því mikil viðskiptatækifæri. Norðurlöndin muni vinna saman að því að efla viðskiptasambönd landanna á sýningunni og lögð verði sérstök áhersla á grænar lausnir. Þá hefur Norræna ráðherranefndin samþykkt að Norðurlöndin verði sálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Samstarfið í kringum heimssýninguna sé því í samræmi við þá stefnu. Efnt hefur verið til hönnunarsamkeppni fyrir gerð sýningarskála Norðurlandanna sem mun rísa á tæplega þúsund fermetra svæði á sýningunni. Þar er gert ráð fyrir sýningarsvæðinu sjálfu, kaffihúsi, munaverslun auk ráðstefnu- og fundaraðstöðu. Heimssýningin verður dagana 13. apríl til 13. október árið 2025. Noregur Japan Danmörk Svíþjóð Finnland Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
„Norðurlöndin eiga sér langa sögu samvinnu. Það lá beint við að vinna þetta saman í ljósi þess að viðskiptaumhverfi þessara landa er mjög líkt og löndin hafa öll lagt áherslu á að þróa lausnir í þágu grænna umskipta,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, í tilkynningu sem barst frá Íslandsstofu. Þar segir að Japan sé þriðja stærsta hagkerfi heims og því mikil viðskiptatækifæri. Norðurlöndin muni vinna saman að því að efla viðskiptasambönd landanna á sýningunni og lögð verði sérstök áhersla á grænar lausnir. Þá hefur Norræna ráðherranefndin samþykkt að Norðurlöndin verði sálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Samstarfið í kringum heimssýninguna sé því í samræmi við þá stefnu. Efnt hefur verið til hönnunarsamkeppni fyrir gerð sýningarskála Norðurlandanna sem mun rísa á tæplega þúsund fermetra svæði á sýningunni. Þar er gert ráð fyrir sýningarsvæðinu sjálfu, kaffihúsi, munaverslun auk ráðstefnu- og fundaraðstöðu. Heimssýningin verður dagana 13. apríl til 13. október árið 2025.
Noregur Japan Danmörk Svíþjóð Finnland Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira