Verkföll boðuð í sundlaugum um hvítasunnuhelgi Kjartan Kjartansson skrifar 11. maí 2023 23:29 Þeir sem hugsuðu sér gott til glóðarinnar að stinga sér til sunds á Akureyri um hvítasunnuhelgina þurfa að finna sér eitthvað annað að gera. Sundlaug Akureyrar Sundlaugar í átta sveitarfélögum á landsbyggðinni verða lokaðar um hvítasunnuhelgina eftir að starfsfólk sundlaga og íþróttamannavirkja samþykktu að leggja niður störf í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. Þeir bætast í hóp hátt í 1.600 félagsmanna BSRB sem eru á leið í verkfall. Verkfallið nær til sundlauga og íþróttamiðstöðva í Akureyrarbæ, Borgarbyggð, Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð, Fjarðabyggð, Skagafirði, Snæfellsbæ og Vesturbyggð, að því er kemur fram í tilkynningu á vef Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu. Starfsfólk þar verður í verkfalli 27., 28. og 29. maí að óbreyttu. Alls hafa félagar í BSRB nú samþykkt að leggja niður störf í átján sveitarfélögum á næstu vikum. Áður hefur starfsfólk leik- og grunnskóla, mötuneyta, frístundamiðstöðva og hafna í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi, Reykjanesbæ, Árborg, Hveragerði, Ölfusi og Vestmannaeyjum boðað til verkfalla á næstunni. Kjaramál Sundlaugar Akureyri Borgarbyggð Dalvíkurbyggð Fjallabyggð Fjarðabyggð Skagafjörður Snæfellsbær Vesturbyggð Vinnumarkaður Tengdar fréttir Kjaradeilan harðnar: BSRB gerir sveitarfélögum upp leit að meðvirku starfsfólki BSRB hóf í dag óvenjulega auglýsingaherferð vegna kjaradeilu sinnar við Samband íslenskra sveitarfélaga. Samskiptastjóri BSRB segir markmiðið að upplýsa íbúa sveitarfélaganna sem mismuni starfsfólki sínu. Deiluaðilar munu funda hjá ríkissáttasemjara klukkan 13:00 á morgun. 11. maí 2023 14:55 BSRB boðar til verkfalla í sex sveitarfélögum til viðbótar Yfirgnæfandi meirihluti félaga BSRB í sex sveitarfélögum samþykkti boðun verkfalls í atkvæðagreiðslum sem lauk nú á hádegi. 4. maí 2023 12:39 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Verkfallið nær til sundlauga og íþróttamiðstöðva í Akureyrarbæ, Borgarbyggð, Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð, Fjarðabyggð, Skagafirði, Snæfellsbæ og Vesturbyggð, að því er kemur fram í tilkynningu á vef Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu. Starfsfólk þar verður í verkfalli 27., 28. og 29. maí að óbreyttu. Alls hafa félagar í BSRB nú samþykkt að leggja niður störf í átján sveitarfélögum á næstu vikum. Áður hefur starfsfólk leik- og grunnskóla, mötuneyta, frístundamiðstöðva og hafna í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi, Reykjanesbæ, Árborg, Hveragerði, Ölfusi og Vestmannaeyjum boðað til verkfalla á næstunni.
Kjaramál Sundlaugar Akureyri Borgarbyggð Dalvíkurbyggð Fjallabyggð Fjarðabyggð Skagafjörður Snæfellsbær Vesturbyggð Vinnumarkaður Tengdar fréttir Kjaradeilan harðnar: BSRB gerir sveitarfélögum upp leit að meðvirku starfsfólki BSRB hóf í dag óvenjulega auglýsingaherferð vegna kjaradeilu sinnar við Samband íslenskra sveitarfélaga. Samskiptastjóri BSRB segir markmiðið að upplýsa íbúa sveitarfélaganna sem mismuni starfsfólki sínu. Deiluaðilar munu funda hjá ríkissáttasemjara klukkan 13:00 á morgun. 11. maí 2023 14:55 BSRB boðar til verkfalla í sex sveitarfélögum til viðbótar Yfirgnæfandi meirihluti félaga BSRB í sex sveitarfélögum samþykkti boðun verkfalls í atkvæðagreiðslum sem lauk nú á hádegi. 4. maí 2023 12:39 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Kjaradeilan harðnar: BSRB gerir sveitarfélögum upp leit að meðvirku starfsfólki BSRB hóf í dag óvenjulega auglýsingaherferð vegna kjaradeilu sinnar við Samband íslenskra sveitarfélaga. Samskiptastjóri BSRB segir markmiðið að upplýsa íbúa sveitarfélaganna sem mismuni starfsfólki sínu. Deiluaðilar munu funda hjá ríkissáttasemjara klukkan 13:00 á morgun. 11. maí 2023 14:55
BSRB boðar til verkfalla í sex sveitarfélögum til viðbótar Yfirgnæfandi meirihluti félaga BSRB í sex sveitarfélögum samþykkti boðun verkfalls í atkvæðagreiðslum sem lauk nú á hádegi. 4. maí 2023 12:39