Verslanir Iceland munu brátt heyra sögunni til á Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2023 13:44 Verslun Iceland í Glæsibæ í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Verslanir sem reknar eru undir merkjum Iceland munu hverfa af markaðnum hér á landi á næstu mánuðum. Þetta staðfestir Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri verslunar- og mannauðssviðs Samkaupa. Hún segir að Iceland í Engihjalla í Kópavogi muni breytast í Nettó-verslun á morgun. Fjórar verslanir til viðbótar eru reknar undir merkjum Iceland á höfuðborgarsvæðinu – í Glæsibæ, Vesturbergi í Breiðholti, Seljabraut í Reykjavík og Staðarbergi í Hafnarfirði. Verslun Iceland í Engihjalla hefur verið breytt í Nettó-verslun.Vísir/Vilhelm „Með tíð og tíma munu þessar verslanir einnig breytast í Nettó-verslanir og gerum ráð fyrir það þær breytingar muni standa fram á næsta ár. Vinsælustu Iceland-vörumerkin muni þó áfram vera í sölu í verslunum okkar, það er Nettó, Kjörbúð og Krambúð,“ segir Gunnur Líf. Gunnur segir að með breytingunum sé ætlunin að auka einfaldleika og tryggja viðskiptavinum lægra verð í sinni hverfisverslun. „Við erum mjög spennt fyrir þessari breytingum,“ segir Gunnur Líf sem bætir við að þær munu ekki hafa áhrif á starfsfólk sem muni allt halda störfum sínum. Verslunarmaðurinn Jóhannes Jónsson, sem kenndur var við Bónus, opnaði fyrstu Iceland-verslunina hér á landi árið 2012. Fyrsta Iceland-verslunin opnaði árið 2012.Vísir/Vilhelm Verslun Matvöruverslun Kópavogur Reykjavík Neytendur Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Þetta staðfestir Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri verslunar- og mannauðssviðs Samkaupa. Hún segir að Iceland í Engihjalla í Kópavogi muni breytast í Nettó-verslun á morgun. Fjórar verslanir til viðbótar eru reknar undir merkjum Iceland á höfuðborgarsvæðinu – í Glæsibæ, Vesturbergi í Breiðholti, Seljabraut í Reykjavík og Staðarbergi í Hafnarfirði. Verslun Iceland í Engihjalla hefur verið breytt í Nettó-verslun.Vísir/Vilhelm „Með tíð og tíma munu þessar verslanir einnig breytast í Nettó-verslanir og gerum ráð fyrir það þær breytingar muni standa fram á næsta ár. Vinsælustu Iceland-vörumerkin muni þó áfram vera í sölu í verslunum okkar, það er Nettó, Kjörbúð og Krambúð,“ segir Gunnur Líf. Gunnur segir að með breytingunum sé ætlunin að auka einfaldleika og tryggja viðskiptavinum lægra verð í sinni hverfisverslun. „Við erum mjög spennt fyrir þessari breytingum,“ segir Gunnur Líf sem bætir við að þær munu ekki hafa áhrif á starfsfólk sem muni allt halda störfum sínum. Verslunarmaðurinn Jóhannes Jónsson, sem kenndur var við Bónus, opnaði fyrstu Iceland-verslunina hér á landi árið 2012. Fyrsta Iceland-verslunin opnaði árið 2012.Vísir/Vilhelm
Verslun Matvöruverslun Kópavogur Reykjavík Neytendur Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira