Slær á putta Nettós vegna verðmerkinga Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2023 13:18 Samkaup mun sæta dagsektum að fjárhæð 50 þúsund krónum, verði ekki búið að koma merkingunum í lag innan tveggja vikna frá dagsetningu ákvörðunar Neytendastofu. Vísir/Vilhelm Neytendastofa hefur slegið á putta Samkaupa vegna verðmerkinga í vefverslun Nettós þar sem einingarverð vantaði á fjölda vara á vefsíðunni. Þeim fyrirmælum hefur verið beint til félagsins að koma einingaverðum í rétt horf, ellegar sæta dagsektum. Sagt er frá þessu á málinu á vef Neytendastofu. Þar kemur fram að samkvæmt verðmerkingarreglum skulu seljendur verðmerka söluvörur með endanlegu söluverði og einingarverði. „Einingarverð er verð vöru miðað við ákveðna þyngdar- eða rúmmálseiningu svo sem kíló, lítra eða metra. Því er ætlað að auðvelda neytendum að gera verðsamanburð á vörum sem eru í ólíkum magnstærðum. Í reglum frá Neytendastofu er kveðið á um hvaða einingu skuli nota fyrir hvaða vöru. Niðurstaða Neytendastofu í málinu var sú að verðmerkingar Samkaupa á vefsíðunni www.netto.is væru ekki í samræmi við lög og reglur þar sem einingarverð vantaði á margar vörur og notast var við rangar einingar á sumum vörum. Var þeim fyrirmælum beint til félagsins að koma einingaverðum í rétt horf en að öðrum kosti skyldi Samkaup sæta dagssektum,“ segir á vef stofnunarinnar. Í ákvörðuninni segir að Samkaup muni sæta dagsektum að fjárhæð 50 þúsund krónum, verði ekki búið að koma merkingunum í lag innan tveggja vikna frá dagsetningu ákvörðunar Neytendastofu. Auglýsinga- og markaðsmál Verslun Neytendur Matvöruverslun Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Sagt er frá þessu á málinu á vef Neytendastofu. Þar kemur fram að samkvæmt verðmerkingarreglum skulu seljendur verðmerka söluvörur með endanlegu söluverði og einingarverði. „Einingarverð er verð vöru miðað við ákveðna þyngdar- eða rúmmálseiningu svo sem kíló, lítra eða metra. Því er ætlað að auðvelda neytendum að gera verðsamanburð á vörum sem eru í ólíkum magnstærðum. Í reglum frá Neytendastofu er kveðið á um hvaða einingu skuli nota fyrir hvaða vöru. Niðurstaða Neytendastofu í málinu var sú að verðmerkingar Samkaupa á vefsíðunni www.netto.is væru ekki í samræmi við lög og reglur þar sem einingarverð vantaði á margar vörur og notast var við rangar einingar á sumum vörum. Var þeim fyrirmælum beint til félagsins að koma einingaverðum í rétt horf en að öðrum kosti skyldi Samkaup sæta dagssektum,“ segir á vef stofnunarinnar. Í ákvörðuninni segir að Samkaup muni sæta dagsektum að fjárhæð 50 þúsund krónum, verði ekki búið að koma merkingunum í lag innan tveggja vikna frá dagsetningu ákvörðunar Neytendastofu.
Auglýsinga- og markaðsmál Verslun Neytendur Matvöruverslun Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira