Aðdáendur misstu sig yfir leynigestinum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. júlí 2023 11:31 Eminem var leynigestur á tónleikum Ed Sheeran í Detroit um helgina. Jeff Kravitz/FilmMagic Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran kom tónleikagestum sínum í Detroit heldur betur á óvart um helgina með óvæntum gesti. Sheeran tilkynnti áhorfendum að hann ætlaði að taka gítarútgáfu af sögulega smellinum Lose Yourself eftir Eminem en rapparinn gekk stuttu síðar inn á svið og tók við. Sheeran sagði í upphafi að hann ætlaði að gera heiðarlega tilraun til að taka þennan smell sem Eminem hlaut meðal annars Óskarsverðlaun fyrir árið 2003. Lagið var titillag kvikmyndarinnar 8 Mile sem Eminem fór með aðalhlutverk í ásamt Brittany Murphy. Detroit er heimabær Eminem og misstu aðdáendur sig þegar kappinn byrjaði að rappa og var ekki verra að vera með Ed Sheeran til að taka undir í viðlaginu. If you ever want to lose your hearing, be at an #EdSheeran concert in #Detroit and have #Eminem surprise everyone on stage. pic.twitter.com/C41JUSOgHr— Danielle Frances (@PokeyLuWho) July 16, 2023 Eminem lét eitt lag ekki nægja en Ed Sheeran spurði áhorfendur hvort þeir væru ekki til í annað lag frá rapparanum. „Hann ætlaði bara að koma og taka eitt lag en ég sagði að hann gæti ekki stigið á svið í Detroit og tekið bara eitt lag,“ sagði Sheeran á sviðinu. Eminem tók þá lagið Stan sem hann gaf út árið 2000 ásamt söngkonunni Dido. Sheeran söng hluta Didoar í laginu og eftir flutninginn kallaði Eminem út í salinn að hann hefði saknað Detroit. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sheeran og Eminem sameina krafta sína en þeir komu meðal annars fram í fyrra þegar Eminem hlotnaðist sá heiður að vera tekinn inn hinn virta Rock and Roll Hall of Fame. Þetta óvanalega en skemmtilega tvíeyki vann fyrst saman árið 2017 á laginu River en lagið má heyra í spilaranum hér að neðan. Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Ed Sheeran fagnar sigri í deilunni um Thinking Out Loud Kviðdómendur í Bandaríkjunum hafa komist að þeirri niðurstöðu að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran byggði lag sitt Thinking Out Loud ekki á laginu Let‘s Get It On með Marvin Gaye. Afkomendur Ed Townsend, annars mannsins sem skrifað lagið síðarnefnda, höfðuðu mál gegn Sheeran. 4. maí 2023 17:53 Eminem gefur óvænt út plötu Rapparinn Eminem gaf óvænt út plötuna Music to be Murdered by í gærkvöldi og hafði í raun enginn hugmynd um það að hann væri að vinna að nýrri plötu. 17. janúar 2020 11:30 Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Sheeran sagði í upphafi að hann ætlaði að gera heiðarlega tilraun til að taka þennan smell sem Eminem hlaut meðal annars Óskarsverðlaun fyrir árið 2003. Lagið var titillag kvikmyndarinnar 8 Mile sem Eminem fór með aðalhlutverk í ásamt Brittany Murphy. Detroit er heimabær Eminem og misstu aðdáendur sig þegar kappinn byrjaði að rappa og var ekki verra að vera með Ed Sheeran til að taka undir í viðlaginu. If you ever want to lose your hearing, be at an #EdSheeran concert in #Detroit and have #Eminem surprise everyone on stage. pic.twitter.com/C41JUSOgHr— Danielle Frances (@PokeyLuWho) July 16, 2023 Eminem lét eitt lag ekki nægja en Ed Sheeran spurði áhorfendur hvort þeir væru ekki til í annað lag frá rapparanum. „Hann ætlaði bara að koma og taka eitt lag en ég sagði að hann gæti ekki stigið á svið í Detroit og tekið bara eitt lag,“ sagði Sheeran á sviðinu. Eminem tók þá lagið Stan sem hann gaf út árið 2000 ásamt söngkonunni Dido. Sheeran söng hluta Didoar í laginu og eftir flutninginn kallaði Eminem út í salinn að hann hefði saknað Detroit. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sheeran og Eminem sameina krafta sína en þeir komu meðal annars fram í fyrra þegar Eminem hlotnaðist sá heiður að vera tekinn inn hinn virta Rock and Roll Hall of Fame. Þetta óvanalega en skemmtilega tvíeyki vann fyrst saman árið 2017 á laginu River en lagið má heyra í spilaranum hér að neðan.
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Ed Sheeran fagnar sigri í deilunni um Thinking Out Loud Kviðdómendur í Bandaríkjunum hafa komist að þeirri niðurstöðu að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran byggði lag sitt Thinking Out Loud ekki á laginu Let‘s Get It On með Marvin Gaye. Afkomendur Ed Townsend, annars mannsins sem skrifað lagið síðarnefnda, höfðuðu mál gegn Sheeran. 4. maí 2023 17:53 Eminem gefur óvænt út plötu Rapparinn Eminem gaf óvænt út plötuna Music to be Murdered by í gærkvöldi og hafði í raun enginn hugmynd um það að hann væri að vinna að nýrri plötu. 17. janúar 2020 11:30 Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Ed Sheeran fagnar sigri í deilunni um Thinking Out Loud Kviðdómendur í Bandaríkjunum hafa komist að þeirri niðurstöðu að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran byggði lag sitt Thinking Out Loud ekki á laginu Let‘s Get It On með Marvin Gaye. Afkomendur Ed Townsend, annars mannsins sem skrifað lagið síðarnefnda, höfðuðu mál gegn Sheeran. 4. maí 2023 17:53
Eminem gefur óvænt út plötu Rapparinn Eminem gaf óvænt út plötuna Music to be Murdered by í gærkvöldi og hafði í raun enginn hugmynd um það að hann væri að vinna að nýrri plötu. 17. janúar 2020 11:30
Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36