Seinheppinn Tour de France keppandi lenti líka í árekstri á frídeginum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 14:31 Maxim Van Gils hjólar fyrir Lotto Dstny liðið og er enn með í Frakklandshjólreiðunum þrátt fyrir mörg óhöpp á síðustu dögum. Getty/Dario Belingheri Belgíski hjólreiðamaðurinn Maxim van Gils er búinn að taka út sinn skammt af árekstrinum í Frakklandshjólreiðunum og gott betur. Hinn 23 ára gamli Van Gils er búinn að lenda tvívegis í keppninni sjálfri en til að bæta gráu ofan á svart þá lenti hann líka í árekstri á frídegi sínum. Keppendur í Tour de France fengu frídag til að jafna sig eftir hörð átök upp fjallshlíðar Alpanna. Maxim Van Gils valt op rustdag tijdens fietstochtje met vader die pols breekt, Tour komt niet in gevaar voor klimtalent https://t.co/PLu0znYHTA— Nieuwsblad.be (@Nieuwsblad_be) July 17, 2023 Van Gils vildi eitthvað liðka sig á hjólinu en það endaði ekki betur en svo en hann klessti á vörubíl. Hjólreiðamaðurinn var út að hjóla með föður sínum þegar vörubílinn svínaði á hann í brekku. Það hljómar vissulega mjög illa en sem betur fer slasaðist hann ekkert alvarlega. „Það brotnaði ekkert,“ staðfesti liðslæknirinn Peter Plessers. Faðir hans Van Gils var ekki eins heppinn því hann úlnliðsbrotnaði. „Honum er illt í öxlinni en slapp við beinbrot. Maxim vill ná að hjóla alla leið til París,“ sagði Plessers sem starfar fyrir Lotto-Dstny liðið. Belginn hafði dottið tvisvar í keppninni, fyrst á öðrum keppnisagi á leið til San Sebastián og svo aftur á laugardaginn á fjórtándu keppnisleið. Það hefur verið mikið um árekstra síðustu keppnisdagana í Tour de France. Það er samt fullt langt gengið þegar hjólreiðakapparnir eru ekki óhultir á frídögunum heldur. Update on @maximvangils, who crashed during a training ride today but is luckily able to continue the #TDF2023.https://t.co/n19RxPUECK— Lotto Dstny (@lotto_dstny) July 17, 2023 Hjólreiðar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Van Gils er búinn að lenda tvívegis í keppninni sjálfri en til að bæta gráu ofan á svart þá lenti hann líka í árekstri á frídegi sínum. Keppendur í Tour de France fengu frídag til að jafna sig eftir hörð átök upp fjallshlíðar Alpanna. Maxim Van Gils valt op rustdag tijdens fietstochtje met vader die pols breekt, Tour komt niet in gevaar voor klimtalent https://t.co/PLu0znYHTA— Nieuwsblad.be (@Nieuwsblad_be) July 17, 2023 Van Gils vildi eitthvað liðka sig á hjólinu en það endaði ekki betur en svo en hann klessti á vörubíl. Hjólreiðamaðurinn var út að hjóla með föður sínum þegar vörubílinn svínaði á hann í brekku. Það hljómar vissulega mjög illa en sem betur fer slasaðist hann ekkert alvarlega. „Það brotnaði ekkert,“ staðfesti liðslæknirinn Peter Plessers. Faðir hans Van Gils var ekki eins heppinn því hann úlnliðsbrotnaði. „Honum er illt í öxlinni en slapp við beinbrot. Maxim vill ná að hjóla alla leið til París,“ sagði Plessers sem starfar fyrir Lotto-Dstny liðið. Belginn hafði dottið tvisvar í keppninni, fyrst á öðrum keppnisagi á leið til San Sebastián og svo aftur á laugardaginn á fjórtándu keppnisleið. Það hefur verið mikið um árekstra síðustu keppnisdagana í Tour de France. Það er samt fullt langt gengið þegar hjólreiðakapparnir eru ekki óhultir á frídögunum heldur. Update on @maximvangils, who crashed during a training ride today but is luckily able to continue the #TDF2023.https://t.co/n19RxPUECK— Lotto Dstny (@lotto_dstny) July 17, 2023
Hjólreiðar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira