LeBron James þakkar fyrir stuðninginn og góðar kveðjur Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2023 19:43 LeBron James kann að þakka fyrir sig. Getty LeBron tjáði sig í fyrsta sinn á samfélagsmiðlum í dag eftir að sonur hans, Bronny James, lenti í hjartastoppi á æfingu fyrir þremur dögum. Hann segir stuðninginn sem fjölskyldan finnur úr öllum áttum vera ómetanlegur. Ekki hafa borist frekari fréttir af líðan Bronny en hann var fljótlega útskrifaður af gjörgæslu og líðan hans stöðug. LeBron segir að fjölskyldan sé nú öll saman, þau séu heilbrigð og örugg og þeim líði vel. Hann segir jafnframt að þau muni tjá sig frekar um málið þegar þau eru tilbúin til þess. I want to thank the countless people sending my family love and prayers. We feel you and I m so grateful. Everyone doing great. We have our family together, safe and healthy, and we feel your love. Will have more to say when we re ready but I wanted to tell everyone how much your — LeBron James (@KingJames) July 27, 2023 LeBron þakkar í Tvítinu kærlega fyrir allan stuðninginn sem þau hafa fundið fyrir, en fjölmargir kollegar hans í NBA sem og aðrir þekktir íþróttamenn hafa sent þeim kveðjur síðustu daga. Many athletes sent heartfelt messages to Bronny James after he suffered a cardiac arrest pic.twitter.com/lfpkrhSjlG— Ball Don t Lie (@Balldontlie) July 25, 2023 Í Tvíti LeBron kemur ekki fram hvar fjölskyldan er samankomin eða hvort Bronny sé útskrifaður af spítala, en í frétt Sky Sports í kvöld kemur fram að hann sé útskrifaður og sé nú heima hjá sér. NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Sonur LeBrons lenti í hjartastoppi á æfingu Bronny James, sonur körfuboltastjörnunnar LeBrons James, lenti í hjartastoppi á æfingu með skólaliði sínu. 25. júlí 2023 14:43 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Ekki hafa borist frekari fréttir af líðan Bronny en hann var fljótlega útskrifaður af gjörgæslu og líðan hans stöðug. LeBron segir að fjölskyldan sé nú öll saman, þau séu heilbrigð og örugg og þeim líði vel. Hann segir jafnframt að þau muni tjá sig frekar um málið þegar þau eru tilbúin til þess. I want to thank the countless people sending my family love and prayers. We feel you and I m so grateful. Everyone doing great. We have our family together, safe and healthy, and we feel your love. Will have more to say when we re ready but I wanted to tell everyone how much your — LeBron James (@KingJames) July 27, 2023 LeBron þakkar í Tvítinu kærlega fyrir allan stuðninginn sem þau hafa fundið fyrir, en fjölmargir kollegar hans í NBA sem og aðrir þekktir íþróttamenn hafa sent þeim kveðjur síðustu daga. Many athletes sent heartfelt messages to Bronny James after he suffered a cardiac arrest pic.twitter.com/lfpkrhSjlG— Ball Don t Lie (@Balldontlie) July 25, 2023 Í Tvíti LeBron kemur ekki fram hvar fjölskyldan er samankomin eða hvort Bronny sé útskrifaður af spítala, en í frétt Sky Sports í kvöld kemur fram að hann sé útskrifaður og sé nú heima hjá sér.
NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Sonur LeBrons lenti í hjartastoppi á æfingu Bronny James, sonur körfuboltastjörnunnar LeBrons James, lenti í hjartastoppi á æfingu með skólaliði sínu. 25. júlí 2023 14:43 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Sonur LeBrons lenti í hjartastoppi á æfingu Bronny James, sonur körfuboltastjörnunnar LeBrons James, lenti í hjartastoppi á æfingu með skólaliði sínu. 25. júlí 2023 14:43