Tupperware á blússandi siglingu á ný Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2023 19:34 Fyrirtækið var á barmi þrots í apríl. Getty Gengi hlutabréfa í bandaríska fyrirtækinu Tupperware, sem þekktast er fyrir framleiðslu á samnefndum ílátum, jókst um 56 prósent í núliðinni viku. Í apríl á þessu ári var greint frá því að hlutabréf í fyrirtækinu, sem starfrækt hefur verið í 77 ár, höfðu hríðfallið, og það væri á barmi gjaldþrots. Fallið hafi orðið í kjölfar herferðar fyrirtækisins þar sem reynt var að ná til yngri notendahóps, auk þess sem fyrirtækið hafði stækkað vöruframboðið sitt og hóf að selja vörur sem ætlaðar eru til eldamennsku. Í nýlegri frétt BBC um málið kemur fram að fyrirtækið standi sannarlega ekki frammi fyrir gjaldþroti en hlutabréfaverð hefur nú aukist meira en þrefalt á einni viku. En þrátt fyrir talsverða hækkun síðustu daga er hlutabréfaverð í fyrirtækinu enn þá nær þrjátíu prósent lægra en það var í upphafi árs. „Það er einhver bjartsýni í gangi að fyrirtækið gæti verið að komast á réttan kjöl,“ sagði Neil Saunders, framkvæmdastjóri smásölu hjá ráðgjafarfyrirtækinu GlobalData, í samtali við BBC vegna málsins. „Hins vegar eru engar vísbendingar um að svo sé, þannig að bjartsýnin byggist frekar á von en vissu.“ Bandaríkin Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í apríl á þessu ári var greint frá því að hlutabréf í fyrirtækinu, sem starfrækt hefur verið í 77 ár, höfðu hríðfallið, og það væri á barmi gjaldþrots. Fallið hafi orðið í kjölfar herferðar fyrirtækisins þar sem reynt var að ná til yngri notendahóps, auk þess sem fyrirtækið hafði stækkað vöruframboðið sitt og hóf að selja vörur sem ætlaðar eru til eldamennsku. Í nýlegri frétt BBC um málið kemur fram að fyrirtækið standi sannarlega ekki frammi fyrir gjaldþroti en hlutabréfaverð hefur nú aukist meira en þrefalt á einni viku. En þrátt fyrir talsverða hækkun síðustu daga er hlutabréfaverð í fyrirtækinu enn þá nær þrjátíu prósent lægra en það var í upphafi árs. „Það er einhver bjartsýni í gangi að fyrirtækið gæti verið að komast á réttan kjöl,“ sagði Neil Saunders, framkvæmdastjóri smásölu hjá ráðgjafarfyrirtækinu GlobalData, í samtali við BBC vegna málsins. „Hins vegar eru engar vísbendingar um að svo sé, þannig að bjartsýnin byggist frekar á von en vissu.“
Bandaríkin Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira