KÍ Klaksvík áfram eftir að hafa unnið Häcken í vítaspyrnukeppni Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 20:05 Klaksvík hefur komið öllum á óvart í Meistaradeildinni Vísir/Getty KÍ Klaksvík tryggði sér farseðilinn í 3. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Klaksvík mætir Molde í næstu umferð. Í Færeyjum gerðu liðin markalaust jafntefli. Valgeir Lunddal, leikmaður Häcken, fékk gult spjald. Það var því allt jafnt fyrir seinni leikinn í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Gestirnir frá Færeyjum komust yfir með marki frá Árna Frederiksberg á 17 mínútu. Sænsku meistararnir jöfnuðu sjö mínútum síðar með marki frá Tobias Sana og staðan var jöfn 1-1 í hálfleik. Seinni hálfleikur byrjaði með látum og Amor Layouni kom heimamönnum yfir þegar þrjár mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Fjörið hélt áfram og Árni Frederiksberg bætti við sínu öðru marki þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu fimm mínútum eftir að Häcken komst yfir. @bkhackenofcl 2-2 @KI_Klaksvik #bkhäcken #koyraKI pic.twitter.com/DmdmM62whL— Matchday Sports Travel (@MatchdayNO) August 2, 2023 Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken en var tekinn af velli á 70. mínútu fyrir Simon Sandberg. Fleiri urðu mörkin ekki og grípa þurfir til framlengingar. Í þann mund sem fyrri hálfleikur framlengingarinnar var að klárast skoraði Ibrahim Sadiq þriðja mark Häcken. Frederiksberg var ekki búinn að syngja sitt síðasta og gerði sitt þriðja mark og jafnaði leikinn 3-3. Eftir 120 mínútur var staðan jöfn 3-3 og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Klaksvík vann vítaspyrnukeppnina 3-4 og tryggði sér farseðilinn í næstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sænski boltinn Færeyski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leo vann brons í Svíþjóð Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Í Færeyjum gerðu liðin markalaust jafntefli. Valgeir Lunddal, leikmaður Häcken, fékk gult spjald. Það var því allt jafnt fyrir seinni leikinn í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Gestirnir frá Færeyjum komust yfir með marki frá Árna Frederiksberg á 17 mínútu. Sænsku meistararnir jöfnuðu sjö mínútum síðar með marki frá Tobias Sana og staðan var jöfn 1-1 í hálfleik. Seinni hálfleikur byrjaði með látum og Amor Layouni kom heimamönnum yfir þegar þrjár mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Fjörið hélt áfram og Árni Frederiksberg bætti við sínu öðru marki þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu fimm mínútum eftir að Häcken komst yfir. @bkhackenofcl 2-2 @KI_Klaksvik #bkhäcken #koyraKI pic.twitter.com/DmdmM62whL— Matchday Sports Travel (@MatchdayNO) August 2, 2023 Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken en var tekinn af velli á 70. mínútu fyrir Simon Sandberg. Fleiri urðu mörkin ekki og grípa þurfir til framlengingar. Í þann mund sem fyrri hálfleikur framlengingarinnar var að klárast skoraði Ibrahim Sadiq þriðja mark Häcken. Frederiksberg var ekki búinn að syngja sitt síðasta og gerði sitt þriðja mark og jafnaði leikinn 3-3. Eftir 120 mínútur var staðan jöfn 3-3 og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Klaksvík vann vítaspyrnukeppnina 3-4 og tryggði sér farseðilinn í næstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sænski boltinn Færeyski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leo vann brons í Svíþjóð Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira