Vålerenga áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir vítaspyrnukeppni Andri Már Eggertsson skrifar 9. september 2023 21:00 Ingibjörg Sigurðardóttir er leikmaður Vålerenga. Vålerenga Vålerenga fór áfram í aðra umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Celtic var með unninn leik en Vålerenga jafnaði undir lok framlengingar og knúði fram vítaspyrnukeppni þar sem heimakonur höfðu betur . Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var með fyrirliðabandið þegar Vålerenga tók á móti Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Ingibjörg sem var valin í landsliðshópinn á dögunum spilaði allan leikinn í vörn Vålerenga. Leikurinn byrjaði með látum og Olaug Tvedten kom Vålerenga yfir strax á 5. mínútu. Fjórum mínútum síðar jafnaði Katherine Loferski. Leikurinn datt niður eftir fjöruga byrjun og staðan í hálfleik var 1-1. Það gerðist lítið í síðari hálfleik og hvorugu liðinu tókst að skora sem gerði það að verkum að grípa þurfti til framlengingar. Til að skera úr um það hvaða lið færi í næstu umferð. Það var Jennifer Smith sem skoraði í framlengingu á 116 mínútu og allt benti til þess að Celtic væri að fara áfram. Vålerenga fékk hins vegar vítaspyrnu sem Elise Hove Thorsnes skoraði úr á 123. mínútu og grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Tid for straffer! pic.twitter.com/k0uvQyambm— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) September 9, 2023 Vålerenga fór áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni sem endaði með að markmaður Celtic, Kelsey Daugherty, tók víti og brenndi af. Ingibjörg tók víti og skoraði úr spyrnunni. Valskonur eru sömuleiðis komnar í úrslitaeinvígið um sæti í riðlakeppni Meistaradeild Evrópu en dregið verður þann 15. september. Spilað verður tveggja leikja einvígi heima og úti. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Sjá meira
Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var með fyrirliðabandið þegar Vålerenga tók á móti Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Ingibjörg sem var valin í landsliðshópinn á dögunum spilaði allan leikinn í vörn Vålerenga. Leikurinn byrjaði með látum og Olaug Tvedten kom Vålerenga yfir strax á 5. mínútu. Fjórum mínútum síðar jafnaði Katherine Loferski. Leikurinn datt niður eftir fjöruga byrjun og staðan í hálfleik var 1-1. Það gerðist lítið í síðari hálfleik og hvorugu liðinu tókst að skora sem gerði það að verkum að grípa þurfti til framlengingar. Til að skera úr um það hvaða lið færi í næstu umferð. Það var Jennifer Smith sem skoraði í framlengingu á 116 mínútu og allt benti til þess að Celtic væri að fara áfram. Vålerenga fékk hins vegar vítaspyrnu sem Elise Hove Thorsnes skoraði úr á 123. mínútu og grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Tid for straffer! pic.twitter.com/k0uvQyambm— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) September 9, 2023 Vålerenga fór áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni sem endaði með að markmaður Celtic, Kelsey Daugherty, tók víti og brenndi af. Ingibjörg tók víti og skoraði úr spyrnunni. Valskonur eru sömuleiðis komnar í úrslitaeinvígið um sæti í riðlakeppni Meistaradeild Evrópu en dregið verður þann 15. september. Spilað verður tveggja leikja einvígi heima og úti.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Sjá meira