Svona horfirðu á Meistaradeildina í vetur | Messan snýr aftur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2023 07:31 Manchester City hefur titil að verja í vetur. vísir/getty Meistaradeild Evrópu rúllar af stað á nýjan leik í kvöld. Nokkrar breytingar eru á því hvernig hægt sé að horfa á keppnina í vetur. Rétthafar keppninnar eru Stöð 2 Sport og Viaplay. Líkt og síðasta vetur verður helmingur leikja sýndur á Stöð 2 Sport og hinn helmingurinn á Viaplay. Sú breyting verður þó á að nú verður hægt að sjá stærstu leiki Viaplay á sjónvarpsstöðinni Vodafone Sport. Hana má finna á myndlyklum Vodafone og Símans. Stöðin er einnig aðgengileg í appi Stöðvar 2. Dagskrána má ávallt finna á heimasíðu Stöðvar 2. Alla leiki Viaplay má finna sem fyrr á Viaplay-appinu. Umfjöllunin verður vegleg á Stöð 2 Sport í kringum leikina. Meistaradeildarmessan mun snúa aftur í stjórn Guðmundar Benediktssonar. Þá situr Guðmundur í myndveri með góðum gestum og þeir fylgjast með öllum leikjum í einu. Einnig verða stakir leikir sem fyrr í beinni útsendingu. Er leikjunum lýkur er síðan komið að Meistaradeildarmörkunum í stjórn Kjartans Atla Kjartanssonar. Þar verða leikirnir gerðir upp með sérfræðingum. Sérfræðingar vetrarins eru svo ekki af ódýrari gerðinni. Sannkallað stórskotalið sem má sjá hér að neðan. Albert Brynjar Ingason Arnar Gunnlaugsson Aron Jóhannsson Atli Viðar Björnsson Baldur Sigurðsson Jóhannes Karl Guðjónsson Kjartan Henry Finnbogason Ólafur Kristjánsson Áskrift að Sportpakkanum eða Sport Erlent er með ofantöldu sem þýðir að þú getur horft á alla Meistaradeildina með einni áskrift. Evrópudeildin og Sambandsdeildin er einnig inn í sömu áskrift. Stöð 2 Sport Viaplay áskrift Vodafone Sport Hægt er að kaupa áskrift á vodafone.is. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Rétthafar keppninnar eru Stöð 2 Sport og Viaplay. Líkt og síðasta vetur verður helmingur leikja sýndur á Stöð 2 Sport og hinn helmingurinn á Viaplay. Sú breyting verður þó á að nú verður hægt að sjá stærstu leiki Viaplay á sjónvarpsstöðinni Vodafone Sport. Hana má finna á myndlyklum Vodafone og Símans. Stöðin er einnig aðgengileg í appi Stöðvar 2. Dagskrána má ávallt finna á heimasíðu Stöðvar 2. Alla leiki Viaplay má finna sem fyrr á Viaplay-appinu. Umfjöllunin verður vegleg á Stöð 2 Sport í kringum leikina. Meistaradeildarmessan mun snúa aftur í stjórn Guðmundar Benediktssonar. Þá situr Guðmundur í myndveri með góðum gestum og þeir fylgjast með öllum leikjum í einu. Einnig verða stakir leikir sem fyrr í beinni útsendingu. Er leikjunum lýkur er síðan komið að Meistaradeildarmörkunum í stjórn Kjartans Atla Kjartanssonar. Þar verða leikirnir gerðir upp með sérfræðingum. Sérfræðingar vetrarins eru svo ekki af ódýrari gerðinni. Sannkallað stórskotalið sem má sjá hér að neðan. Albert Brynjar Ingason Arnar Gunnlaugsson Aron Jóhannsson Atli Viðar Björnsson Baldur Sigurðsson Jóhannes Karl Guðjónsson Kjartan Henry Finnbogason Ólafur Kristjánsson Áskrift að Sportpakkanum eða Sport Erlent er með ofantöldu sem þýðir að þú getur horft á alla Meistaradeildina með einni áskrift. Evrópudeildin og Sambandsdeildin er einnig inn í sömu áskrift. Stöð 2 Sport Viaplay áskrift Vodafone Sport Hægt er að kaupa áskrift á vodafone.is.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira