Fjögur ráðin til LSR Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2023 10:55 Elín Hrund Búadóttir, Helgi Freyr Ásgeirsson, Katrín Kristjana Hjartardóttir og María Björk Baldursdóttir. LSR LSR hefur ráðið til sín þau Elín Hrund Búadóttir, Helgi Freyr Ásgeirsson, Katrín Kristjana Hjartardóttir og María Björk Baldursdóttir. Í tilkynningu segir að Elín Hrund sé ráðin í starf forritara á sviðinu Stafræn þróun og rekstur, Helgi Freyr í starf sérfræðings hjá áhættustýringu, Katrín Kristjana í stöðu verkefnastjóra með áherslu á umbótaverkefni og María Björk sem sérfræðingur á fjármálasviði. „Elín er með BSc-gráðu í tölvunarfræði frá HR, auk þess sem hún hefur lokið MSc-prófi í líf- og matvælatækni frá LTH í Lundi og BSc-prófi í matvælafræði frá HÍ. Hún hefur áður starfað hjá Controlant sem hópstjóri, hjá Alvotech við tölvukerfi og gæðamál og Actavis við gæðamál. Helgi Freyr kemur í nýtt starf sérfræðings hjá áhættustýringu LSR, þar sem þekking hans á tryggingastærðfræði mun koma að góðum notum. Helgi er með MSc-gráðu í trygginga- og fjármálastærðfræði frá Háskólanum í Amsterdam auk þess að vera með BSc-gráðu í stærðfræði frá HÍ. Helgi hefur síðustu ár unnið við stærðfræðikennslu hjá MR, en unnið í hlutastarfi hjá LSR. Katrín Kristjana hefur tekið stöðu verkefnastjóra með áherslu á umbótaverkefni sem snúa einkum að þjónustu sjóðsins. Katrín starfaði áður sem framkvæmdastjóri Sambands íslenskra framhaldsskólanema auk þess að hafa starfað sem verkefnastjóri hjá bæði Icelandair og WOW Air. Þá hefur Katrín sinnt stundakennslu hjá Háskóla Íslands. Hún er með MSc-gráðu í stjórnun og stefnumótun frá HÍ og BA-gráðu í stjórnmálafræði frá HÍ. María Björk er ráðin sem sérfræðingur á fjármálasviði þar sem hún mun sinna fjölbreyttum verkefnum innan sviðsins, á borð við áætlana- og skýrslugerð, ásamt því að taka þátt í framþróunarverkefnum sjóðsins. María Björk starfaði áður við endurskoðun hjá KPMG auk þess sem hún hefur einnig unnið hjá EY og CreditInfo. Hún er með MAcc-gráðu í reikningshaldi og endurskoðun frá HR og BS-gráðu í viðskiptafræði frá HÍ,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Lífeyrissjóðir Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Fleiri fréttir „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Sjá meira
Í tilkynningu segir að Elín Hrund sé ráðin í starf forritara á sviðinu Stafræn þróun og rekstur, Helgi Freyr í starf sérfræðings hjá áhættustýringu, Katrín Kristjana í stöðu verkefnastjóra með áherslu á umbótaverkefni og María Björk sem sérfræðingur á fjármálasviði. „Elín er með BSc-gráðu í tölvunarfræði frá HR, auk þess sem hún hefur lokið MSc-prófi í líf- og matvælatækni frá LTH í Lundi og BSc-prófi í matvælafræði frá HÍ. Hún hefur áður starfað hjá Controlant sem hópstjóri, hjá Alvotech við tölvukerfi og gæðamál og Actavis við gæðamál. Helgi Freyr kemur í nýtt starf sérfræðings hjá áhættustýringu LSR, þar sem þekking hans á tryggingastærðfræði mun koma að góðum notum. Helgi er með MSc-gráðu í trygginga- og fjármálastærðfræði frá Háskólanum í Amsterdam auk þess að vera með BSc-gráðu í stærðfræði frá HÍ. Helgi hefur síðustu ár unnið við stærðfræðikennslu hjá MR, en unnið í hlutastarfi hjá LSR. Katrín Kristjana hefur tekið stöðu verkefnastjóra með áherslu á umbótaverkefni sem snúa einkum að þjónustu sjóðsins. Katrín starfaði áður sem framkvæmdastjóri Sambands íslenskra framhaldsskólanema auk þess að hafa starfað sem verkefnastjóri hjá bæði Icelandair og WOW Air. Þá hefur Katrín sinnt stundakennslu hjá Háskóla Íslands. Hún er með MSc-gráðu í stjórnun og stefnumótun frá HÍ og BA-gráðu í stjórnmálafræði frá HÍ. María Björk er ráðin sem sérfræðingur á fjármálasviði þar sem hún mun sinna fjölbreyttum verkefnum innan sviðsins, á borð við áætlana- og skýrslugerð, ásamt því að taka þátt í framþróunarverkefnum sjóðsins. María Björk starfaði áður við endurskoðun hjá KPMG auk þess sem hún hefur einnig unnið hjá EY og CreditInfo. Hún er með MAcc-gráðu í reikningshaldi og endurskoðun frá HR og BS-gráðu í viðskiptafræði frá HÍ,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Lífeyrissjóðir Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Fleiri fréttir „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Sjá meira