Kaup Ljósleiðarans á stofnneti Sýnar heimiluð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. september 2023 18:15 Einar Þórarinsson, framkvæmdastjóri Ljósleiðarans. Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Ljósleiðarans á stofnneti Sýnar án skilyrða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ljósleiðaranum. Þar kemur fram að með þessu sé síðasta fyrirvara í samningi félaganna aflétt. Áður hafði fyrirvörum um meðal annars áreiðanleikakönnun og fjármögnun þessa þriggja milljarða króna kaupsamnings verið aflétt. Samhliða kaupsamningi var gerður þjónustusamningur milli félaganna til tólf ára um heildsöluaðgang og þjónustu yfir burðar-og aðgangsneti Ljósleiðarans. Þá var einnig gerður samningur um þjónustu um nettengingu til útlanda. „Áfanginn í dag er mikilvægur. Samningur okkar við Sýn eflir Ljósleiðarann og það er mikilvægt að það séu að minnsta kosti tvö öflug fyrirtæki að þjóna fjarskiptafélögunum um landið allt. Það skiptir máli fyrir fjarskiptaöryggi og það skiptir máli fyrir samkeppni um þessa þjónustu sem leikur sífellt stærra hlutverk í atvinnulífi og daglegu lífi fólks,“ er haft eftir Einari Þórarinssyni, framkvæmdastjóra Ljósleiðarans. „Þetta er stór áfangi í löngu ferli og nú fögnum við nýjum vinnufélögum sem fylgja rekstri stofnnets Sýnar yfir til okkar Ljósleiðarafólks. Líkt og við tvinnum netið sem við erum að kaupa saman við okkar, hlakka ég til að efla þjónustu okkar enn frekar í samstarfi við þann góða liðsstyrk,“ segir Einar. „Það er alveg skýrt í mínum huga að framtíð Ljósleiðarans er björt með öflugum landshring fjarskipta og traustum samningum við fjarskiptafyrirtæki sem tryggja okkur tekjur af þessari og öðrum nauðsynlegum fjárfestingum til að Ísland sé vel undir framtíðina búið.“ Vísir er í eigu Sýnar. Fjarskipti Sýn Samkeppnismál Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Sjá meira
Þar kemur fram að með þessu sé síðasta fyrirvara í samningi félaganna aflétt. Áður hafði fyrirvörum um meðal annars áreiðanleikakönnun og fjármögnun þessa þriggja milljarða króna kaupsamnings verið aflétt. Samhliða kaupsamningi var gerður þjónustusamningur milli félaganna til tólf ára um heildsöluaðgang og þjónustu yfir burðar-og aðgangsneti Ljósleiðarans. Þá var einnig gerður samningur um þjónustu um nettengingu til útlanda. „Áfanginn í dag er mikilvægur. Samningur okkar við Sýn eflir Ljósleiðarann og það er mikilvægt að það séu að minnsta kosti tvö öflug fyrirtæki að þjóna fjarskiptafélögunum um landið allt. Það skiptir máli fyrir fjarskiptaöryggi og það skiptir máli fyrir samkeppni um þessa þjónustu sem leikur sífellt stærra hlutverk í atvinnulífi og daglegu lífi fólks,“ er haft eftir Einari Þórarinssyni, framkvæmdastjóra Ljósleiðarans. „Þetta er stór áfangi í löngu ferli og nú fögnum við nýjum vinnufélögum sem fylgja rekstri stofnnets Sýnar yfir til okkar Ljósleiðarafólks. Líkt og við tvinnum netið sem við erum að kaupa saman við okkar, hlakka ég til að efla þjónustu okkar enn frekar í samstarfi við þann góða liðsstyrk,“ segir Einar. „Það er alveg skýrt í mínum huga að framtíð Ljósleiðarans er björt með öflugum landshring fjarskipta og traustum samningum við fjarskiptafyrirtæki sem tryggja okkur tekjur af þessari og öðrum nauðsynlegum fjárfestingum til að Ísland sé vel undir framtíðina búið.“ Vísir er í eigu Sýnar.
Fjarskipti Sýn Samkeppnismál Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Sjá meira