Lét klippa af sér ermarnar og snéri stórtapi í sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2023 12:31 Sean Payton vill greinilega hafa ermarnar stuttar og það hefur augljóslega áhrif á þjálfun hans. AP/Wilfredo Lee Sean Payton er einn litríkasti og um leið furðulegasti þjálfarinn í NFL-deildinni. Hann sýndi það enn á ný í langþráðum fyrsta sigri liðs hans í NFL-deildinni í gær. Lærisveinar Paytons í Denver Broncos töpuðu með fimmtíu stigum fyrir viku síðan og höfðu tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu fyrir leik gærkvöldsins. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) Útlitið var orðið mjög svart í leiknum í gær enda voru Broncos menn 28-7 undir á móti Chicago Bears þegar aðeins fjórtán sekúndur voru eftir af þriðja leikhluta. Payton þurfti að hugsa upp eitthvað til að breyta leiknum og hann byrjaði á sjálfum sér. Payton lét nefnilega aðstoðarmann sinn klippa af sér ermarnar á peysunni hans. Henti ermunum síðan á jörðina og tók aftur við að þjálfa liðið. Þetta hafði greinilega frábær áhrif því Denver Broncos liðið skoraði næstu 24 stig í leiknum og vann leikinn 31-28. Hver hefði vitað að ermar þjálfarans hefðu verið vandamálið og hamlað honum í þjálfun liðsins. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Í beinni: Real Madrid - Espanyol | Taplaus lið í toppslag Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sjá meira
Lærisveinar Paytons í Denver Broncos töpuðu með fimmtíu stigum fyrir viku síðan og höfðu tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu fyrir leik gærkvöldsins. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) Útlitið var orðið mjög svart í leiknum í gær enda voru Broncos menn 28-7 undir á móti Chicago Bears þegar aðeins fjórtán sekúndur voru eftir af þriðja leikhluta. Payton þurfti að hugsa upp eitthvað til að breyta leiknum og hann byrjaði á sjálfum sér. Payton lét nefnilega aðstoðarmann sinn klippa af sér ermarnar á peysunni hans. Henti ermunum síðan á jörðina og tók aftur við að þjálfa liðið. Þetta hafði greinilega frábær áhrif því Denver Broncos liðið skoraði næstu 24 stig í leiknum og vann leikinn 31-28. Hver hefði vitað að ermar þjálfarans hefðu verið vandamálið og hamlað honum í þjálfun liðsins. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Í beinni: Real Madrid - Espanyol | Taplaus lið í toppslag Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn