Alvarlega atvikið í Laugarnesskóla rannsakað sem kynferðisbrot Árni Sæberg skrifar 16. október 2023 14:00 Starfsmaðurinn var handtekinn á skólalóðinni á fimmtudag. Vísir/Vilhelm Mál starfsmanns Laugarnesskóla í Reykjavík, sem handtekinn var á fimmtudag vegna „alvarlegs atviks“, er rannsakað sem kynferðisbrot. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. Hann kveðst ekki geta farið nánar út í sakarefnið. Grímur segir að búið sé að yfirheyra starfsmanninn, sem hefur stöðu sakbornings, einu sinni. Ekki hafi verið fram á gæsluvarðhald yfir honum. Þá segir hann að til standi að taka skýrslur af nokkrum börnum í Barnahúsi. Hann viti ekki nákvæma tölu á því hversu mörg börn málið snertir. Gera sér grein fyrir áhyggjum foreldra Í öðrum tölvupósti til foreldra barna í Laugarnesskóla frá Birni Gunnlaugssyni, skólastjóra Laugarnesskóla, segir að fyrri upplýsingapóstur frá skólanum og umfjöllun í fjölmiðlum hafi skiljanlega vakið mikil viðbrögð í skólasamfélaginu. „Við í Laugarnesskóla gerum okkur grein fyrir áhyggjum ykkar og höfum fullan skilning á þeim. Ítrekað skal að málið er unnið í samstarfi við foreldra þeirra barna sem áttu í hlut og aðra sem að málinu koma.“ Málið sé til rannsóknar hjá þar til bærum aðilum og að svo stöddu hafi skólinn því miður ekki heimild til að upplýsa nánar um málsatvik. „Tekið skal fram að umræddur starfsmaður er í leyfi meðan málið er rannsakað. Við vonumst til að geta veitt nánari upplýsingar þegar rannsókn er lokið.“ Uppfært klukkan 14:45. Upphaflega var haft eftir Grími að búið væri að taka skýrslur af börnum. Það hefur ekki enn verið gert en það stendur til. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Grunnskólar Reykjavík Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Erlent Fleiri fréttir Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábygð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Sjá meira
Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. Hann kveðst ekki geta farið nánar út í sakarefnið. Grímur segir að búið sé að yfirheyra starfsmanninn, sem hefur stöðu sakbornings, einu sinni. Ekki hafi verið fram á gæsluvarðhald yfir honum. Þá segir hann að til standi að taka skýrslur af nokkrum börnum í Barnahúsi. Hann viti ekki nákvæma tölu á því hversu mörg börn málið snertir. Gera sér grein fyrir áhyggjum foreldra Í öðrum tölvupósti til foreldra barna í Laugarnesskóla frá Birni Gunnlaugssyni, skólastjóra Laugarnesskóla, segir að fyrri upplýsingapóstur frá skólanum og umfjöllun í fjölmiðlum hafi skiljanlega vakið mikil viðbrögð í skólasamfélaginu. „Við í Laugarnesskóla gerum okkur grein fyrir áhyggjum ykkar og höfum fullan skilning á þeim. Ítrekað skal að málið er unnið í samstarfi við foreldra þeirra barna sem áttu í hlut og aðra sem að málinu koma.“ Málið sé til rannsóknar hjá þar til bærum aðilum og að svo stöddu hafi skólinn því miður ekki heimild til að upplýsa nánar um málsatvik. „Tekið skal fram að umræddur starfsmaður er í leyfi meðan málið er rannsakað. Við vonumst til að geta veitt nánari upplýsingar þegar rannsókn er lokið.“ Uppfært klukkan 14:45. Upphaflega var haft eftir Grími að búið væri að taka skýrslur af börnum. Það hefur ekki enn verið gert en það stendur til.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Grunnskólar Reykjavík Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Erlent Fleiri fréttir Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábygð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Sjá meira