Alvarlega atvikið í Laugarnesskóla rannsakað sem kynferðisbrot Árni Sæberg skrifar 16. október 2023 14:00 Starfsmaðurinn var handtekinn á skólalóðinni á fimmtudag. Vísir/Vilhelm Mál starfsmanns Laugarnesskóla í Reykjavík, sem handtekinn var á fimmtudag vegna „alvarlegs atviks“, er rannsakað sem kynferðisbrot. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. Hann kveðst ekki geta farið nánar út í sakarefnið. Grímur segir að búið sé að yfirheyra starfsmanninn, sem hefur stöðu sakbornings, einu sinni. Ekki hafi verið fram á gæsluvarðhald yfir honum. Þá segir hann að til standi að taka skýrslur af nokkrum börnum í Barnahúsi. Hann viti ekki nákvæma tölu á því hversu mörg börn málið snertir. Gera sér grein fyrir áhyggjum foreldra Í öðrum tölvupósti til foreldra barna í Laugarnesskóla frá Birni Gunnlaugssyni, skólastjóra Laugarnesskóla, segir að fyrri upplýsingapóstur frá skólanum og umfjöllun í fjölmiðlum hafi skiljanlega vakið mikil viðbrögð í skólasamfélaginu. „Við í Laugarnesskóla gerum okkur grein fyrir áhyggjum ykkar og höfum fullan skilning á þeim. Ítrekað skal að málið er unnið í samstarfi við foreldra þeirra barna sem áttu í hlut og aðra sem að málinu koma.“ Málið sé til rannsóknar hjá þar til bærum aðilum og að svo stöddu hafi skólinn því miður ekki heimild til að upplýsa nánar um málsatvik. „Tekið skal fram að umræddur starfsmaður er í leyfi meðan málið er rannsakað. Við vonumst til að geta veitt nánari upplýsingar þegar rannsókn er lokið.“ Uppfært klukkan 14:45. Upphaflega var haft eftir Grími að búið væri að taka skýrslur af börnum. Það hefur ekki enn verið gert en það stendur til. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Grunnskólar Reykjavík Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira
Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. Hann kveðst ekki geta farið nánar út í sakarefnið. Grímur segir að búið sé að yfirheyra starfsmanninn, sem hefur stöðu sakbornings, einu sinni. Ekki hafi verið fram á gæsluvarðhald yfir honum. Þá segir hann að til standi að taka skýrslur af nokkrum börnum í Barnahúsi. Hann viti ekki nákvæma tölu á því hversu mörg börn málið snertir. Gera sér grein fyrir áhyggjum foreldra Í öðrum tölvupósti til foreldra barna í Laugarnesskóla frá Birni Gunnlaugssyni, skólastjóra Laugarnesskóla, segir að fyrri upplýsingapóstur frá skólanum og umfjöllun í fjölmiðlum hafi skiljanlega vakið mikil viðbrögð í skólasamfélaginu. „Við í Laugarnesskóla gerum okkur grein fyrir áhyggjum ykkar og höfum fullan skilning á þeim. Ítrekað skal að málið er unnið í samstarfi við foreldra þeirra barna sem áttu í hlut og aðra sem að málinu koma.“ Málið sé til rannsóknar hjá þar til bærum aðilum og að svo stöddu hafi skólinn því miður ekki heimild til að upplýsa nánar um málsatvik. „Tekið skal fram að umræddur starfsmaður er í leyfi meðan málið er rannsakað. Við vonumst til að geta veitt nánari upplýsingar þegar rannsókn er lokið.“ Uppfært klukkan 14:45. Upphaflega var haft eftir Grími að búið væri að taka skýrslur af börnum. Það hefur ekki enn verið gert en það stendur til.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Grunnskólar Reykjavík Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira