Tilkynntar nauðganir ekki færri í þrettán ár Bjarki Sigurðsson skrifar 21. nóvember 2023 13:00 Eygló Harðardóttir er verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra. Umtalsverð fækkun hefur verið á tilkynningum um kynferðisbrot til lögreglu. Ekki hafa færri nauðganir verið tilkynntar á síðustu þrettán árum. Verkefnastjóri hjá lögreglunni segir tölurnar líkjast því sem sást í Covid-faraldrinum. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs var tilkynnt um 126 nauðganir, samanborið við 191 á sama tímabili á síðasta ári. Samsvarar það 34 prósent fækkun. 89 þessara nauðgana áttu sér stað á þessu ári en aðrar tilkynningar voru af eldri brotum. Samsvarar það 45 prósent fækkun miðað við sama tímabil í fyrra. Svipað og í Covid Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um kynferðisbrot. Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra, segir þetta mikla fækkun. „Við sáum sambærilegar tölur í Covid þegar skemmtanalífið var lokað. Síðan þegar það var aftur opnað fjölgaði þeim. Það var farið í aukna vitundarvakningu og svo hefur verið töluverð umræða í samfélaginu. Við erum að vonast til þess að hún sé meðal annars að skila því að það séu einfaldlega að eiga sér stað færri brot en við getum ekki fullyrt að svo sé,“ segir Eygló. Tólf ára aldursmunur Meðal gerandi í þessum málum er 35 ára karlmaður og meðal þolandi er 23 ára kona. Eygló segir þann aldursmun hafa verið gegnumgangandi í slíkum málum síðustu ár. „Þetta er það sem við höfum séð gegnumgandandi. Við höfum líka séð tímabil þar sem við erum með 40 - 60 prósent undir 18 ára,“ segir Eygló. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Lögreglan Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
Á fyrstu níu mánuðum þessa árs var tilkynnt um 126 nauðganir, samanborið við 191 á sama tímabili á síðasta ári. Samsvarar það 34 prósent fækkun. 89 þessara nauðgana áttu sér stað á þessu ári en aðrar tilkynningar voru af eldri brotum. Samsvarar það 45 prósent fækkun miðað við sama tímabil í fyrra. Svipað og í Covid Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um kynferðisbrot. Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra, segir þetta mikla fækkun. „Við sáum sambærilegar tölur í Covid þegar skemmtanalífið var lokað. Síðan þegar það var aftur opnað fjölgaði þeim. Það var farið í aukna vitundarvakningu og svo hefur verið töluverð umræða í samfélaginu. Við erum að vonast til þess að hún sé meðal annars að skila því að það séu einfaldlega að eiga sér stað færri brot en við getum ekki fullyrt að svo sé,“ segir Eygló. Tólf ára aldursmunur Meðal gerandi í þessum málum er 35 ára karlmaður og meðal þolandi er 23 ára kona. Eygló segir þann aldursmun hafa verið gegnumgangandi í slíkum málum síðustu ár. „Þetta er það sem við höfum séð gegnumgandandi. Við höfum líka séð tímabil þar sem við erum með 40 - 60 prósent undir 18 ára,“ segir Eygló.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Lögreglan Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira