Viðgerð á stóru sprungunni við Austurveg hafin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2023 14:36 Sprungan sést ekki lengur heldur er nú stærðarinnar uppgröftur hafinn. Vísir/EinarÁrna Framkvæmdir eru hafnar við viðgerð á Austurvegi þar sem stóra sprungan myndaðist sem sést hefur á forsíðum helstu miðla heimsins. Þegar fréttastofa átti leið hjá í Grindavík í dag voru tvær gröfur við störf og vörubílar. Enn rýkur úr holunni en talið hefur verið að reykurinn sé af völdum heitavatnslagna sem hafa farið í sundur. Grindavíkurkirkja í bakgrunni.Vísir/EinarÁrna Sömuleiðis er verið að skoða stöðuna á raflögnum neðanjarðar. Að neðan má sjá myndband frá framkvæmdunum í dag. Að neðan má sjá myndband af sprungunni úr lofti þann 13. nóvember. Sprungan hefur valdið miklu tjóni á bæði vegum og fjölmörgum húsum í bænum. Fram hefur komið að mjög litlar líkur séu á gosi úr sprungunni. Líkur á gosi yfir höfuð eru taldar minni en meiri öfugt við það sem talið var fyrir rúmum tveimur vikum þegar bærinn var rýmdur. Hættustig almannavarna er enn í Grindavík og svæðinu í kring. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Uppgötvaði holu fyrir utan heimilið: „Þetta bara hverfur hérna ofan í“ Þorleifur Hjalti Alfreðsson, íbúi í Grindavík og rafvirki, uppgötvaði risastóra holu undir garði heima hjá sér í dag þar sem krakkarnir hans leika sér allajafna í fótbolta. Hann kemur kústi ofan í holuna án þess að ná til botns. 27. nóvember 2023 15:30 Sáralitlar líkur á gosi úr sprungunni Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir sáralitlar líkur á því að það gjósi úr sprungunum sem mynduðust í miðjum Grindavíkurbæ. Mestar líkur eru á gosi við Svartsengi. 24. nóvember 2023 18:15 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Þegar fréttastofa átti leið hjá í Grindavík í dag voru tvær gröfur við störf og vörubílar. Enn rýkur úr holunni en talið hefur verið að reykurinn sé af völdum heitavatnslagna sem hafa farið í sundur. Grindavíkurkirkja í bakgrunni.Vísir/EinarÁrna Sömuleiðis er verið að skoða stöðuna á raflögnum neðanjarðar. Að neðan má sjá myndband frá framkvæmdunum í dag. Að neðan má sjá myndband af sprungunni úr lofti þann 13. nóvember. Sprungan hefur valdið miklu tjóni á bæði vegum og fjölmörgum húsum í bænum. Fram hefur komið að mjög litlar líkur séu á gosi úr sprungunni. Líkur á gosi yfir höfuð eru taldar minni en meiri öfugt við það sem talið var fyrir rúmum tveimur vikum þegar bærinn var rýmdur. Hættustig almannavarna er enn í Grindavík og svæðinu í kring.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Uppgötvaði holu fyrir utan heimilið: „Þetta bara hverfur hérna ofan í“ Þorleifur Hjalti Alfreðsson, íbúi í Grindavík og rafvirki, uppgötvaði risastóra holu undir garði heima hjá sér í dag þar sem krakkarnir hans leika sér allajafna í fótbolta. Hann kemur kústi ofan í holuna án þess að ná til botns. 27. nóvember 2023 15:30 Sáralitlar líkur á gosi úr sprungunni Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir sáralitlar líkur á því að það gjósi úr sprungunum sem mynduðust í miðjum Grindavíkurbæ. Mestar líkur eru á gosi við Svartsengi. 24. nóvember 2023 18:15 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Uppgötvaði holu fyrir utan heimilið: „Þetta bara hverfur hérna ofan í“ Þorleifur Hjalti Alfreðsson, íbúi í Grindavík og rafvirki, uppgötvaði risastóra holu undir garði heima hjá sér í dag þar sem krakkarnir hans leika sér allajafna í fótbolta. Hann kemur kústi ofan í holuna án þess að ná til botns. 27. nóvember 2023 15:30
Sáralitlar líkur á gosi úr sprungunni Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir sáralitlar líkur á því að það gjósi úr sprungunum sem mynduðust í miðjum Grindavíkurbæ. Mestar líkur eru á gosi við Svartsengi. 24. nóvember 2023 18:15