Ungur Norðmaður skarst illa á bringu í íshokkíleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2023 12:00 Hinn nítján ára Jonas Nyhus Myhre verður frá keppni næstu vikurnar vegna skelfilegra meiðsla sem hann varð fyrir á dögunum. Norskur táningur varð fyrir slæmum meiðslum þegar hann skarst á bringu í íshokkíleik á dögunum. Jonas Nyhus Myhre var að spila fyrir Lorenskog gegn Storhamar þegar hann fékk skautablað andstæðings í bringuna. Myhre reyndi að halda áfram að spila en sársaukinn var of mikill. Hann lyfti síðan treyju sinni til að sýna samherjum sínum sárið. Þeim brá eðlilega enda var sárið djúpt. Myhre var í kjölfarið fluttur á spítala þar sem í ljós kom að brjóstvöðvinn hafi skaddast. Hann var svo saumaður saman. Í viðtali við Sport Bladet sagðist Myhre ekki hafa fundið fyrir sársauka strax eftir að skautablaðið skar hann en svo hafi sársaukinn orðið óbærilegur og hann ekki geta notað brjóstvöðvann. Hann sagðist jafnframt hafa verið heppinn að skautablaðið hafi lent nær hjartanu. Aðeins rúmur mánuður er síðan Bandaríkjamaðurinn Adam Johnson lést eftir að hann skarst á hálsi í leik ensku íshokkídeildinni. Alþjóða íshokkísambandið brást við með því að skylda leikmenn til að spila með hálshlíf í öllum leikjum á vegum sambandsins. Þetta þýðir að allir leikmenn sem keppa á Ólympíuleikunum 2026 eða í heimsmeistarakeppni karla eða kvenna í framtíðinni þurfa að vera með hálfshlíf. Reglan gildir aftur á móti ekki í atvinnumannadeildum eins og NHL. Íshokkí Noregur Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Sjá meira
Jonas Nyhus Myhre var að spila fyrir Lorenskog gegn Storhamar þegar hann fékk skautablað andstæðings í bringuna. Myhre reyndi að halda áfram að spila en sársaukinn var of mikill. Hann lyfti síðan treyju sinni til að sýna samherjum sínum sárið. Þeim brá eðlilega enda var sárið djúpt. Myhre var í kjölfarið fluttur á spítala þar sem í ljós kom að brjóstvöðvinn hafi skaddast. Hann var svo saumaður saman. Í viðtali við Sport Bladet sagðist Myhre ekki hafa fundið fyrir sársauka strax eftir að skautablaðið skar hann en svo hafi sársaukinn orðið óbærilegur og hann ekki geta notað brjóstvöðvann. Hann sagðist jafnframt hafa verið heppinn að skautablaðið hafi lent nær hjartanu. Aðeins rúmur mánuður er síðan Bandaríkjamaðurinn Adam Johnson lést eftir að hann skarst á hálsi í leik ensku íshokkídeildinni. Alþjóða íshokkísambandið brást við með því að skylda leikmenn til að spila með hálshlíf í öllum leikjum á vegum sambandsins. Þetta þýðir að allir leikmenn sem keppa á Ólympíuleikunum 2026 eða í heimsmeistarakeppni karla eða kvenna í framtíðinni þurfa að vera með hálfshlíf. Reglan gildir aftur á móti ekki í atvinnumannadeildum eins og NHL.
Íshokkí Noregur Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Sjá meira